Devin Booker á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júlí 2025 10:49 Devin Booker var kampakátur með eldgosið í Sundhnúksgígaröð og naut sín sömuleiðis í Fjaðrárgljúfri. Körfuboltastjarnan Devin Booker er staddur á Íslandi og fór bæði í Fjaðrárgljúfur og að eldstöðvum Sundhnúksgígaraðar. Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024. Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Íslandsvinir Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024.
Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Íslandsvinir Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10
Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30
Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30