Devin Booker á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júlí 2025 10:49 Devin Booker var kampakátur með eldgosið í Sundhnúksgígaröð og naut sín sömuleiðis í Fjaðrárgljúfri. Körfuboltastjarnan Devin Booker er staddur á Íslandi og fór bæði í Fjaðrárgljúfur og að eldstöðvum Sundhnúksgígaraðar. Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024. Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024.
Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10
Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30
Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“