Búast við tveggja milljarða tapi Jón Þór Stefánsson skrifar 21. júlí 2025 18:02 Play hefur sent frá sér afkomuviðvörun. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play hefur sent frá sér afkomuviðvörun fyrir annan ársfjórðung þessa árs. „Undirbúningur árshlutauppgjörs fyrir 2. ársfjórðung 2025 bendir til þess að afkoma verði lakari en á sama tímabili í fyrra og undir væntingum,“ segir í tilkynningu á vef Kauphallarinnar. Þar segir að fyrirtækið geri ráð fyrir tapi upp á um það bil sextán milljónir Bandaríkjadala, eða um tvo milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi 2025, samanborið við tap upp á tíu milljónir dala, eða 1,2 milljarða króna, á sama tímabili í fyrra. Í tilkynningunni segir að eftirfarandi þættir hafi orðið til þess að frávik urðu á væntingum félagsins: Neikvæð gengisáhrif upp á um það bil 2,5 milljónir dala vegna styrkingar íslensku krónunnar, sem hafði aðallega áhrif á laun, afgreiðslu- og flugvallargjöld. Flugvél sem átti að fara til PLAY Europe í byrjun vors tafðist óvænt vegna viðhalds. Þetta leiddi til tekjutaps upp á um það bil 1,1 milljón dala. Atlantshafsmarkaðurinn var veikari en áætlað var, vegna minni eftirspurnar og undir frammistöðu miðað við sama tímabil í fyrra. Fram kemur að félagið hafi ráðist í hagræðingaraðgerðir sem ekki hafi skilað fullum áhrifum, á meðan félagið gengur í gegnum breytingar á viðskiptalíkani sínu. „Þessar breytingar fela í sér tilfallandi kostnað sem hefur áhrif á afkomu tímabilsins.“ Play Fréttir af flugi Kauphöllin Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
„Undirbúningur árshlutauppgjörs fyrir 2. ársfjórðung 2025 bendir til þess að afkoma verði lakari en á sama tímabili í fyrra og undir væntingum,“ segir í tilkynningu á vef Kauphallarinnar. Þar segir að fyrirtækið geri ráð fyrir tapi upp á um það bil sextán milljónir Bandaríkjadala, eða um tvo milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi 2025, samanborið við tap upp á tíu milljónir dala, eða 1,2 milljarða króna, á sama tímabili í fyrra. Í tilkynningunni segir að eftirfarandi þættir hafi orðið til þess að frávik urðu á væntingum félagsins: Neikvæð gengisáhrif upp á um það bil 2,5 milljónir dala vegna styrkingar íslensku krónunnar, sem hafði aðallega áhrif á laun, afgreiðslu- og flugvallargjöld. Flugvél sem átti að fara til PLAY Europe í byrjun vors tafðist óvænt vegna viðhalds. Þetta leiddi til tekjutaps upp á um það bil 1,1 milljón dala. Atlantshafsmarkaðurinn var veikari en áætlað var, vegna minni eftirspurnar og undir frammistöðu miðað við sama tímabil í fyrra. Fram kemur að félagið hafi ráðist í hagræðingaraðgerðir sem ekki hafi skilað fullum áhrifum, á meðan félagið gengur í gegnum breytingar á viðskiptalíkani sínu. „Þessar breytingar fela í sér tilfallandi kostnað sem hefur áhrif á afkomu tímabilsins.“
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira