Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Jón Þór Stefánsson skrifar 17. júlí 2025 15:11 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir vonast til þess að Íslendingar segi: Já. Vísir/Ívar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra telur að meirihluti Íslendinga styðji áframhaldandi aðildaviðræður við Evrópusambandið. Þetta kom fram í viðtali sem hún gaf Politico. Í umfjöllun Politico er bent á skoðanakönnun Prósents frá lokum síðasta árs. Þar sögðust 58 prósent vera hlynntir atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður að ESB, 27 prósent voru andvígir og 15 prósent hvorki né. Hins vegar sögðust 45 prósent hlynntir aðild að ESB, 35 prósent andvígir og 20 prósent hvorki né. „Ég myndi segja að stuðningur almennings við að hefja viðræðurnar á ný sé til staðar,“ er haft eftir Þorgerði, og að viðræðurnar séu brýnar í ljósi stöðu heimsmálanna. Þorgerður sagðist treysta þjóðinni til þess að taka ákvörðun um að halda áfram, og vonast hún til að Íslendingar muni segja já við áframhaldandi viðræðum. Þá vilji hún hraða viðræðunum ef þær yrðu samþykktar í þjóðaratkvæðagreiðslu, en haft er eftir Þorgerði að hún viðurkenni að viðkvæm og tilfinningaleg mál verði tekin fyrir, líkt og þau sem varða sjávarútveg, landbúnað og orku. Það væru líklega lykilmál fyrir komandi viðræður. Kristrún Frostadóttir og Ursula von der Leyen í Þórsmörk í dag.European Commission Tilefni viðtalsins var Íslandsheimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem nú stendur yfir. Um heimsóknina sagði Þorgerður að hún undirstriki gott samband Íslands og ESB. Vonandi muni heimsóknin auka samvinnu þarna á milli, hvort sem Ísland gangi til liðs við Evrópusambandið eða ekki. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem hún gaf Politico. Í umfjöllun Politico er bent á skoðanakönnun Prósents frá lokum síðasta árs. Þar sögðust 58 prósent vera hlynntir atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður að ESB, 27 prósent voru andvígir og 15 prósent hvorki né. Hins vegar sögðust 45 prósent hlynntir aðild að ESB, 35 prósent andvígir og 20 prósent hvorki né. „Ég myndi segja að stuðningur almennings við að hefja viðræðurnar á ný sé til staðar,“ er haft eftir Þorgerði, og að viðræðurnar séu brýnar í ljósi stöðu heimsmálanna. Þorgerður sagðist treysta þjóðinni til þess að taka ákvörðun um að halda áfram, og vonast hún til að Íslendingar muni segja já við áframhaldandi viðræðum. Þá vilji hún hraða viðræðunum ef þær yrðu samþykktar í þjóðaratkvæðagreiðslu, en haft er eftir Þorgerði að hún viðurkenni að viðkvæm og tilfinningaleg mál verði tekin fyrir, líkt og þau sem varða sjávarútveg, landbúnað og orku. Það væru líklega lykilmál fyrir komandi viðræður. Kristrún Frostadóttir og Ursula von der Leyen í Þórsmörk í dag.European Commission Tilefni viðtalsins var Íslandsheimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem nú stendur yfir. Um heimsóknina sagði Þorgerður að hún undirstriki gott samband Íslands og ESB. Vonandi muni heimsóknin auka samvinnu þarna á milli, hvort sem Ísland gangi til liðs við Evrópusambandið eða ekki.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent