Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. júlí 2025 14:02 Kínóasalat að hætti Jönu er æðislega girnilegt. SAMSETT Hrausti heilsukokkurinn Jana kann svo sannarlega að framreiða girnileg salöt en nýverið deildi hún gríðarlega girnilegri uppskrift á dásamlegu sumarsalati. „Dásamlegt sumarsalat - ferskt, létt og gott. Frábært með grillmat, eitt og sér eða í útileguna - þar sem það smakkast líka vel daginn eftir,“ skrifar Jana á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Á heimasíðunni jana.is deilir hún svo uppskriftinni sem er einföld og þægileg í framkvæmd: Kínóasalat með kjúklingabaunum, myntu & pistasíum 1 1/2 bolli soðið kínóa 2 bollar agúrka, söxuð smátt 1 bolli kjúklingabaunir, soðnar 1/3 bolli hreinn salatostur, mulinn smátt 1 búnt fersk steinselja, söxuð smátt 1/2 búnt eða meira mynta, söxuð smátt 1/4 rauðlaukur, saxaður smátt 1/3 bolli saxaðar pistasíur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið allt hráefnið saman í stóra skál þegar búið er að saxa það og skera. Útbúið síðan dressinguna, annaðhvort fyrir eða á eftir. Salatdressing 4 msk.ólífuolía 1 msk. eplaedik eða ferskur sítrónusafi 1 msk. akasíhunang 1 hvítlauksgeiri, pressaður eða smá hvítlauksduft Finnið til krukku með loki. Setjið allt hráefnið í krukkuna og hristið saman. Hellið síðan yfir salatið og blandið vel saman í stórri skál. Berið fram og njótið með því sem hugurinn girnist. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Salat Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Sjá meira
„Dásamlegt sumarsalat - ferskt, létt og gott. Frábært með grillmat, eitt og sér eða í útileguna - þar sem það smakkast líka vel daginn eftir,“ skrifar Jana á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Á heimasíðunni jana.is deilir hún svo uppskriftinni sem er einföld og þægileg í framkvæmd: Kínóasalat með kjúklingabaunum, myntu & pistasíum 1 1/2 bolli soðið kínóa 2 bollar agúrka, söxuð smátt 1 bolli kjúklingabaunir, soðnar 1/3 bolli hreinn salatostur, mulinn smátt 1 búnt fersk steinselja, söxuð smátt 1/2 búnt eða meira mynta, söxuð smátt 1/4 rauðlaukur, saxaður smátt 1/3 bolli saxaðar pistasíur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið allt hráefnið saman í stóra skál þegar búið er að saxa það og skera. Útbúið síðan dressinguna, annaðhvort fyrir eða á eftir. Salatdressing 4 msk.ólífuolía 1 msk. eplaedik eða ferskur sítrónusafi 1 msk. akasíhunang 1 hvítlauksgeiri, pressaður eða smá hvítlauksduft Finnið til krukku með loki. Setjið allt hráefnið í krukkuna og hristið saman. Hellið síðan yfir salatið og blandið vel saman í stórri skál. Berið fram og njótið með því sem hugurinn girnist. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Salat Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Sjá meira