„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 09:02 Marjorie Carpreaux fagnar með belgíska landsliðinu þegar liðið vann bronsverðlaun á Eurobasket 2021. Getty/Ivan Terron Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Keflavíkurkonur ollu miklum vonbrigðum á síðustu leiktíð með sinn stjörnuprýdda hóp en nú mætar þær reynslunni ríkari til leiks og búnar að fylla í vandamálastöðuna á síðustu leiktíð. Keflavík hefur nefnilega gengið frá samningi við belgíska leikstjórnandann Marjorie Carpréaux. Hún er einn af fremstu leikmönnum Belgíu síðustu árin og kemur með mikla alþjóðlega reynslu í farteskinu. Carpréaux verður 38 ára í haust og er 160 sentímetrar á hæð en hún hefur spilað yfir 150 leiki fyrir belgíska landsliðið. Carpréaux náði því meðal annars að vinna tvívegis bronsverðlaun með Belgum á Evrópumótinu en það var bæði á EuroBasket 2017 og EuroBasket 2021. Carpréaux spilaði einnig með Belgum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hún hefur leikið í efstu deildum í Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Póllandi „Hún er sigursæl, með mikinn keppnisanda og er nákvæmlega sú týpa af leikmanni sem eflir liðið – bæði innan vallar og utan,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkurliðsins á miðlum félagsins. Keflvíkinga búast líka við miklu af Carpréaux eins og sjá má á lokaorðunum í fréttinni: „Gerið ykkur klár fyrir töfrandi dribbl, glæsilegar stoðsendingar og ósvikna EuroBasket-bronsgæði í leikmanninum með treyju númer 9. Velkomin til Íslands, Marjorie! Við getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk á vellinum í Keflavík.“ View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa) Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Keflavíkurkonur ollu miklum vonbrigðum á síðustu leiktíð með sinn stjörnuprýdda hóp en nú mætar þær reynslunni ríkari til leiks og búnar að fylla í vandamálastöðuna á síðustu leiktíð. Keflavík hefur nefnilega gengið frá samningi við belgíska leikstjórnandann Marjorie Carpréaux. Hún er einn af fremstu leikmönnum Belgíu síðustu árin og kemur með mikla alþjóðlega reynslu í farteskinu. Carpréaux verður 38 ára í haust og er 160 sentímetrar á hæð en hún hefur spilað yfir 150 leiki fyrir belgíska landsliðið. Carpréaux náði því meðal annars að vinna tvívegis bronsverðlaun með Belgum á Evrópumótinu en það var bæði á EuroBasket 2017 og EuroBasket 2021. Carpréaux spilaði einnig með Belgum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hún hefur leikið í efstu deildum í Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Póllandi „Hún er sigursæl, með mikinn keppnisanda og er nákvæmlega sú týpa af leikmanni sem eflir liðið – bæði innan vallar og utan,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkurliðsins á miðlum félagsins. Keflvíkinga búast líka við miklu af Carpréaux eins og sjá má á lokaorðunum í fréttinni: „Gerið ykkur klár fyrir töfrandi dribbl, glæsilegar stoðsendingar og ósvikna EuroBasket-bronsgæði í leikmanninum með treyju númer 9. Velkomin til Íslands, Marjorie! Við getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk á vellinum í Keflavík.“ View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa)
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira