Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 10:07 Sigurjón Þórðarson er þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar alþingis. Vísir/Anton brink Þriðja umræðan um frumvarp atvinnuvegaráðherra hefst í dag eftir að 71. grein þingskapalaga var beitt í gær til að ljúka annarri umræðu. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær sem leggur til að veiðigjöldin verði innleidd í skrefum. Eftir viðburðaríkan dag á þinginu fór veiðigjaldafrumvarpið fyrir atvinnuveganefnd sem boðaði fulltrúa Byggðastofnunar og Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga á fundinn. Að honum loknum var lögð fram breytingartillaga, samþykkt af meirihluta nefndarinnar, þar sem lagt er til að frumvarpið verður innleitt í skrefum. Rökstuðningur tillögunnar er sá að fulltrúar hagsmunaaðilanna sem sátu fundin höfðu miklar áhyggjur af áhrifum veiðigjaldanna og sé verið að reyna koma til móts við þá með breytingunni. Hér má lesa nánar um vendingar gærdagsins: Einnig er lagt til að Byggðastofnun skuli meta áhrif veiðigjaldsins á sjávarútvegssveitarfélögin. Skila eigi skýrslu fyrir árslok 2027. Í greinagerð tillögunnar segir að meirihluti atvinnuveganefndar telji það mikilvægt að slík áhrif verið metin út frá byggðasjónarmiðum. María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, situr í nefndinni en hún tjáði sig um fundinn í Facebook færslu í gærkvöld, líkt og RÚV greindi fyrst frá. Þar lýsir hún fundinum sem góðum og segir fulltrúa hagsmunaðila hafa greint skýrt og vel frá sinni hlið. „Þetta eru skref sem tekin eru vegna þess að málefnaleg rök hafa verið lögð fram af hálfu þessara aðila. Þannig höfum við unnið málið frá upphafi,“ skrifar María Rut. María segir einnig að minnihlutinn hafi ítrekað hafnað breytingartillögunum sem samþykktar voru af meirihlutanum. Þingfundur hófst klukkan tíu í dag þar sem þriðja umræða um frumvarpið hefst. Að loknum þingfundi í gær hefur málið verið rætt í rúmar 160 klukkustundir. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira
Eftir viðburðaríkan dag á þinginu fór veiðigjaldafrumvarpið fyrir atvinnuveganefnd sem boðaði fulltrúa Byggðastofnunar og Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga á fundinn. Að honum loknum var lögð fram breytingartillaga, samþykkt af meirihluta nefndarinnar, þar sem lagt er til að frumvarpið verður innleitt í skrefum. Rökstuðningur tillögunnar er sá að fulltrúar hagsmunaaðilanna sem sátu fundin höfðu miklar áhyggjur af áhrifum veiðigjaldanna og sé verið að reyna koma til móts við þá með breytingunni. Hér má lesa nánar um vendingar gærdagsins: Einnig er lagt til að Byggðastofnun skuli meta áhrif veiðigjaldsins á sjávarútvegssveitarfélögin. Skila eigi skýrslu fyrir árslok 2027. Í greinagerð tillögunnar segir að meirihluti atvinnuveganefndar telji það mikilvægt að slík áhrif verið metin út frá byggðasjónarmiðum. María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, situr í nefndinni en hún tjáði sig um fundinn í Facebook færslu í gærkvöld, líkt og RÚV greindi fyrst frá. Þar lýsir hún fundinum sem góðum og segir fulltrúa hagsmunaðila hafa greint skýrt og vel frá sinni hlið. „Þetta eru skref sem tekin eru vegna þess að málefnaleg rök hafa verið lögð fram af hálfu þessara aðila. Þannig höfum við unnið málið frá upphafi,“ skrifar María Rut. María segir einnig að minnihlutinn hafi ítrekað hafnað breytingartillögunum sem samþykktar voru af meirihlutanum. Þingfundur hófst klukkan tíu í dag þar sem þriðja umræða um frumvarpið hefst. Að loknum þingfundi í gær hefur málið verið rætt í rúmar 160 klukkustundir.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira