Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Agnar Már Másson skrifar 10. júlí 2025 17:48 Kristrún Forstadóttir, formaður Samfylkingarinnar og nú forsætisráðherra, og Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, standa í dyragættinni að þingsalnum árið 2024. Kristrún var þá þingmaður í minnihluta en Guðrún ráðherra í ríkisstjórn. Nú er staðan breytt. Vísir/Vilhelm Formenn stjórnmálaflokka á Alþingi sitja nú fund vegna þráteflisins sem myndast hefur í umræðu um veiðigjöldin á Alþingi. Mikill hiti hefur verið í þingmönnum í dag. Fundur flokksformanna hófst klukkan 17 en í framhaldi af honum munu þingflokksmenn funda klukkan 19.30 að sögn Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins. Mikill hiti hefur verið á þingfundi dagsins, sem hófst á óvæntu ávarpi forsætisráðherra í morgun. Ásakanir hafa flogið fram og til baka milli stjórnar og stjórnarandstöðu en ákvörðun Hildar Sverrisdóttur um að slíta þingfundi klukkan 23.39 í gærkvöldi í óþökk forseta Alþingis hefur ekki fallið vel í kramið hjá stjórnarliðum. Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra hefur meðal annars sakað sjálfstæðismanninn um valdarán, ásakanir sem Hildur kallar „alvarlegar“ og „ógeðfelldar“. Prófessor emeritus í stjórnmálafræði sagði í dag að formenn ríkisstjórnarflokkanna hefðu í ræðustól hótað því undir rós að beita hugsanlega hinni umtöluðu 71. grein þingskapalaga til þess að stöðva eða afmarka ræður minnihlutans um málið og koma því í atkvæðagreiðslu en greininni hefur ekki verið beitt síðan 1959. Hlé var gert á þingfunndi um 17 og á hann að hfejast á ný klukkan 18 en fundarhlé hefur á síðustu dögum oft verið framlengt vegna funda formanna eða þingflokksformanna. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fundur flokksformanna hófst klukkan 17 en í framhaldi af honum munu þingflokksmenn funda klukkan 19.30 að sögn Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins. Mikill hiti hefur verið á þingfundi dagsins, sem hófst á óvæntu ávarpi forsætisráðherra í morgun. Ásakanir hafa flogið fram og til baka milli stjórnar og stjórnarandstöðu en ákvörðun Hildar Sverrisdóttur um að slíta þingfundi klukkan 23.39 í gærkvöldi í óþökk forseta Alþingis hefur ekki fallið vel í kramið hjá stjórnarliðum. Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra hefur meðal annars sakað sjálfstæðismanninn um valdarán, ásakanir sem Hildur kallar „alvarlegar“ og „ógeðfelldar“. Prófessor emeritus í stjórnmálafræði sagði í dag að formenn ríkisstjórnarflokkanna hefðu í ræðustól hótað því undir rós að beita hugsanlega hinni umtöluðu 71. grein þingskapalaga til þess að stöðva eða afmarka ræður minnihlutans um málið og koma því í atkvæðagreiðslu en greininni hefur ekki verið beitt síðan 1959. Hlé var gert á þingfunndi um 17 og á hann að hfejast á ný klukkan 18 en fundarhlé hefur á síðustu dögum oft verið framlengt vegna funda formanna eða þingflokksformanna.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira