Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 16:32 Shaina Faiena Ashouri er komin aftur í Víkingstreyjuna eftir ævintýri í Kanada. Knattspyrnufélagið Víkingur Víkingar hafa endurheimt einn sinn besta leikmann frá því í fyrrasumar fyrir seinni hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta. Víkingsliðið er þessa dagana í vandræðum við botn Bestu deildarinnar og þjálfararnir, John Andrews og Björn Sigurbjörnsson, voru látnir taka pokann sinn eftir síðasta leik liðsins fyrir EM-frí. Tveir sigrar í tíu fyrstu leikjunum voru mikil vonbrigði og nú mun nýr þjálfari, Einar Guðnason, fá það verkefni að koma liðinu upp töfluna. Hann mætir með sterkara lið til leiks eftir EM-frí. Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings en hún var leikmaður liðsins árið 2024 þegar liðið endaði í þriðja sæti í Bestu deildinni. Shaina lék þá 23 leiki í og skoraði í þeim 8 mörk. Eftir tímabilið 2024 hélt Shaina til Canada þar sem hún spilaði fyrir AFC Toronto en nú er hún mætt aftur í Hamingjuna eins Vikingar kalla heimavöll sinn. Shaina er fædd árið 1996 í Bandaríkjunum og hafði spilað fyrir Þór/KA og síðar FH áður en hún gekk til liðs við Víking í fyrra. Shaina lék 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna árið 2023 og skoraði í þeim 8 mörk en alls hefur Shaina spilað 74 leiki hér á landi og skorað í þeim 31 mark. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira
Víkingsliðið er þessa dagana í vandræðum við botn Bestu deildarinnar og þjálfararnir, John Andrews og Björn Sigurbjörnsson, voru látnir taka pokann sinn eftir síðasta leik liðsins fyrir EM-frí. Tveir sigrar í tíu fyrstu leikjunum voru mikil vonbrigði og nú mun nýr þjálfari, Einar Guðnason, fá það verkefni að koma liðinu upp töfluna. Hann mætir með sterkara lið til leiks eftir EM-frí. Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings en hún var leikmaður liðsins árið 2024 þegar liðið endaði í þriðja sæti í Bestu deildinni. Shaina lék þá 23 leiki í og skoraði í þeim 8 mörk. Eftir tímabilið 2024 hélt Shaina til Canada þar sem hún spilaði fyrir AFC Toronto en nú er hún mætt aftur í Hamingjuna eins Vikingar kalla heimavöll sinn. Shaina er fædd árið 1996 í Bandaríkjunum og hafði spilað fyrir Þór/KA og síðar FH áður en hún gekk til liðs við Víking í fyrra. Shaina lék 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna árið 2023 og skoraði í þeim 8 mörk en alls hefur Shaina spilað 74 leiki hér á landi og skorað í þeim 31 mark. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira