Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. júní 2025 11:37 Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Bandaríski áhrifavaldurinn Kyana Sue Powes, sem er búsettur hér á landi, og Viktor Már Snorrason matreiðslumaður létu pússa sig saman við fallega athöfn undir berum himni á Selfossi þann 21. júní síðastliðinn. Kyana birti fallegar myndir frá brúðkaupinu á Instagram. Kyana hefur búið á Íslandi frá árinu 2020 og hefur notið talsverðra vinsælda á samfélagsmiðlum, bæði innanlands og utan, undanfarin ár en hún er með nærri 170 þúsund fylgjendur á TikTok og milljónir áhorfa á myndböndin sín þar sem deilir upplifun sinni af Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Kyana Sue Powers • Adventure Travel • Iceland (@kyanasue) Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Eins og við mátti búast í íslenskri veðráttu rigndi á gesti sem sóttu sér regnföt í miðri athöfn. „Við giftum okkur á Jónsmessu, lengsta degi ársins á Íslandi. Eins og við var að búast á Íslandi rigndi og var ansi svalt, svo gestirnir okkar fundu sér regnföt í miðri athöfninni. Unnusti minn minnti mig á það að gestirnir voru ekki að koma þangað fyrir veðrið. Mig langaði að deila þessum stóra áfanga með ykkur, því svo margir hafa fylgt mér í gegnum þetta allt, flytja allslaus til Íslands, vera næstum rekin úr landi og verða ástfangin. Þið hafið verið ómetanlegur stuðningur og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir ykkur,“ skrifaði Kyana við færsluna. „Ég sá það aldrei fyrir mér að gifta mig, þannig ég einbeitti mér að því að skapa einstaka upplifun fyrir gestina frekar en að hugsa um sjálfa mig. Einu draumarnir mínir voru að giftast besta vini mínum. Það varð að lokum bæði besta vika og besti dagur lífs míns.“ @kyanasue HOT DOG WEDDING in Iceland @BæjarinsBeztuPylsur ♬ original sound - Kyana Sue Powers • Iceland Kyana og Viktor kynntust á danska barnum í miðborg Reykjavíkur og trúlofuðu sig sumarið 2024 þegar þau voru í fríi í Danmörku. Viktor fór þá á skeljarnar í fallegum grónum garði í Kaupmannahöfn. @kyanasue Plot Twist 💍 ♬ Little Things - H2KStudio Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Ölfus Tengdar fréttir Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05 Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Kyana hefur búið á Íslandi frá árinu 2020 og hefur notið talsverðra vinsælda á samfélagsmiðlum, bæði innanlands og utan, undanfarin ár en hún er með nærri 170 þúsund fylgjendur á TikTok og milljónir áhorfa á myndböndin sín þar sem deilir upplifun sinni af Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Kyana Sue Powers • Adventure Travel • Iceland (@kyanasue) Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Eins og við mátti búast í íslenskri veðráttu rigndi á gesti sem sóttu sér regnföt í miðri athöfn. „Við giftum okkur á Jónsmessu, lengsta degi ársins á Íslandi. Eins og við var að búast á Íslandi rigndi og var ansi svalt, svo gestirnir okkar fundu sér regnföt í miðri athöfninni. Unnusti minn minnti mig á það að gestirnir voru ekki að koma þangað fyrir veðrið. Mig langaði að deila þessum stóra áfanga með ykkur, því svo margir hafa fylgt mér í gegnum þetta allt, flytja allslaus til Íslands, vera næstum rekin úr landi og verða ástfangin. Þið hafið verið ómetanlegur stuðningur og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir ykkur,“ skrifaði Kyana við færsluna. „Ég sá það aldrei fyrir mér að gifta mig, þannig ég einbeitti mér að því að skapa einstaka upplifun fyrir gestina frekar en að hugsa um sjálfa mig. Einu draumarnir mínir voru að giftast besta vini mínum. Það varð að lokum bæði besta vika og besti dagur lífs míns.“ @kyanasue HOT DOG WEDDING in Iceland @BæjarinsBeztuPylsur ♬ original sound - Kyana Sue Powers • Iceland Kyana og Viktor kynntust á danska barnum í miðborg Reykjavíkur og trúlofuðu sig sumarið 2024 þegar þau voru í fríi í Danmörku. Viktor fór þá á skeljarnar í fallegum grónum garði í Kaupmannahöfn. @kyanasue Plot Twist 💍 ♬ Little Things - H2KStudio
Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Ölfus Tengdar fréttir Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05 Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51
Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05
Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45