Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 22:02 Tyrese Haliburton liggur hér sárþjáður í gólfinu og skerir sér strax grein fyrir að hann sé alvarlega meiddur. Getty/Justin Ford Tyrese Haliburton hlaut hörmuleg örlög í oddaleiknum um NBA meistaratitilinn í körfubolta þegar hann sleit hásin í fyrsta leikhlutanum. Haliburton var algjör lykilmaður í liði Indiana Pacers og hann hafði líka byrjað leikinn frábærlega. Þá gaf hásinin sig í hægri fæti og það fór ekkert á milli að eitthvað alvarlegt hefði gerst þegar kappinn lá bölvandi og grátandi í gólfinu. Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun að Haliburton hafi hreinlega spilað þennan leik. Hann hafði tognað á kálfa fyrr í einvíginu og hefði að öllu eðlilegu átti að hvíla alveg í nokkrar vikur. Haliburton missti hins vegar ekki úr leik og tók með því mikla áhættu með þessum hörmulegum afleiðingum. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur og aftur eftir það. Ég mun alltaf berjast fyrir þessa borg og fyrir bræður mína,“ skrifaði Haliburton í tilfinningaþrunginni færslu á samfélasmiðlum. „Að hafa möguleika á því að gera eitthvað sérstakt,“ skrifaði Haliburton. Hann tognaði á kálfa í leik fimm og var tæpur fyrir leik sex. Þar spilaði hann aftur á móti mjög vel og var klár fyrir oddaleikinn. Það voru síðan aðeins liðnar sjö mínútur af úrslitaleiknum, og hann kominn með þrjá þrista, þegar það versta í stöðunni gerðist. Hásinin gaf sig. Haliburton var studdur af velli og faldi andlit sitt undir handklæðum. „Ég get eiginlega ekki líst því hversu mikil áfall þetta var. Það eru ekki til orðin til að lýsa sársaukanum sem fylgir þessum vonbrigðum. Gremjan er ómælanleg. Ég unnið alla ævi til að upplifa þessa stund og svo endar þetta þannig. Þetta er alveg út í hött,“ skrifaði Haliburton. Haliburton hefur þegar farið í aðgerðina og lofar því að koma sterkari til baka. Það er þó væntanlega ár í það og nánast öruggt að hann missi af öllu 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Tyrese Haliburton (@tyresehaliburton) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Haliburton var algjör lykilmaður í liði Indiana Pacers og hann hafði líka byrjað leikinn frábærlega. Þá gaf hásinin sig í hægri fæti og það fór ekkert á milli að eitthvað alvarlegt hefði gerst þegar kappinn lá bölvandi og grátandi í gólfinu. Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun að Haliburton hafi hreinlega spilað þennan leik. Hann hafði tognað á kálfa fyrr í einvíginu og hefði að öllu eðlilegu átti að hvíla alveg í nokkrar vikur. Haliburton missti hins vegar ekki úr leik og tók með því mikla áhættu með þessum hörmulegum afleiðingum. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur og aftur eftir það. Ég mun alltaf berjast fyrir þessa borg og fyrir bræður mína,“ skrifaði Haliburton í tilfinningaþrunginni færslu á samfélasmiðlum. „Að hafa möguleika á því að gera eitthvað sérstakt,“ skrifaði Haliburton. Hann tognaði á kálfa í leik fimm og var tæpur fyrir leik sex. Þar spilaði hann aftur á móti mjög vel og var klár fyrir oddaleikinn. Það voru síðan aðeins liðnar sjö mínútur af úrslitaleiknum, og hann kominn með þrjá þrista, þegar það versta í stöðunni gerðist. Hásinin gaf sig. Haliburton var studdur af velli og faldi andlit sitt undir handklæðum. „Ég get eiginlega ekki líst því hversu mikil áfall þetta var. Það eru ekki til orðin til að lýsa sársaukanum sem fylgir þessum vonbrigðum. Gremjan er ómælanleg. Ég unnið alla ævi til að upplifa þessa stund og svo endar þetta þannig. Þetta er alveg út í hött,“ skrifaði Haliburton. Haliburton hefur þegar farið í aðgerðina og lofar því að koma sterkari til baka. Það er þó væntanlega ár í það og nánast öruggt að hann missi af öllu 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Tyrese Haliburton (@tyresehaliburton)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira