Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 22:02 Tyrese Haliburton liggur hér sárþjáður í gólfinu og skerir sér strax grein fyrir að hann sé alvarlega meiddur. Getty/Justin Ford Tyrese Haliburton hlaut hörmuleg örlög í oddaleiknum um NBA meistaratitilinn í körfubolta þegar hann sleit hásin í fyrsta leikhlutanum. Haliburton var algjör lykilmaður í liði Indiana Pacers og hann hafði líka byrjað leikinn frábærlega. Þá gaf hásinin sig í hægri fæti og það fór ekkert á milli að eitthvað alvarlegt hefði gerst þegar kappinn lá bölvandi og grátandi í gólfinu. Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun að Haliburton hafi hreinlega spilað þennan leik. Hann hafði tognað á kálfa fyrr í einvíginu og hefði að öllu eðlilegu átti að hvíla alveg í nokkrar vikur. Haliburton missti hins vegar ekki úr leik og tók með því mikla áhættu með þessum hörmulegum afleiðingum. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur og aftur eftir það. Ég mun alltaf berjast fyrir þessa borg og fyrir bræður mína,“ skrifaði Haliburton í tilfinningaþrunginni færslu á samfélasmiðlum. „Að hafa möguleika á því að gera eitthvað sérstakt,“ skrifaði Haliburton. Hann tognaði á kálfa í leik fimm og var tæpur fyrir leik sex. Þar spilaði hann aftur á móti mjög vel og var klár fyrir oddaleikinn. Það voru síðan aðeins liðnar sjö mínútur af úrslitaleiknum, og hann kominn með þrjá þrista, þegar það versta í stöðunni gerðist. Hásinin gaf sig. Haliburton var studdur af velli og faldi andlit sitt undir handklæðum. „Ég get eiginlega ekki líst því hversu mikil áfall þetta var. Það eru ekki til orðin til að lýsa sársaukanum sem fylgir þessum vonbrigðum. Gremjan er ómælanleg. Ég unnið alla ævi til að upplifa þessa stund og svo endar þetta þannig. Þetta er alveg út í hött,“ skrifaði Haliburton. Haliburton hefur þegar farið í aðgerðina og lofar því að koma sterkari til baka. Það er þó væntanlega ár í það og nánast öruggt að hann missi af öllu 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Tyrese Haliburton (@tyresehaliburton) NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Haliburton var algjör lykilmaður í liði Indiana Pacers og hann hafði líka byrjað leikinn frábærlega. Þá gaf hásinin sig í hægri fæti og það fór ekkert á milli að eitthvað alvarlegt hefði gerst þegar kappinn lá bölvandi og grátandi í gólfinu. Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun að Haliburton hafi hreinlega spilað þennan leik. Hann hafði tognað á kálfa fyrr í einvíginu og hefði að öllu eðlilegu átti að hvíla alveg í nokkrar vikur. Haliburton missti hins vegar ekki úr leik og tók með því mikla áhættu með þessum hörmulegum afleiðingum. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur og aftur eftir það. Ég mun alltaf berjast fyrir þessa borg og fyrir bræður mína,“ skrifaði Haliburton í tilfinningaþrunginni færslu á samfélasmiðlum. „Að hafa möguleika á því að gera eitthvað sérstakt,“ skrifaði Haliburton. Hann tognaði á kálfa í leik fimm og var tæpur fyrir leik sex. Þar spilaði hann aftur á móti mjög vel og var klár fyrir oddaleikinn. Það voru síðan aðeins liðnar sjö mínútur af úrslitaleiknum, og hann kominn með þrjá þrista, þegar það versta í stöðunni gerðist. Hásinin gaf sig. Haliburton var studdur af velli og faldi andlit sitt undir handklæðum. „Ég get eiginlega ekki líst því hversu mikil áfall þetta var. Það eru ekki til orðin til að lýsa sársaukanum sem fylgir þessum vonbrigðum. Gremjan er ómælanleg. Ég unnið alla ævi til að upplifa þessa stund og svo endar þetta þannig. Þetta er alveg út í hött,“ skrifaði Haliburton. Haliburton hefur þegar farið í aðgerðina og lofar því að koma sterkari til baka. Það er þó væntanlega ár í það og nánast öruggt að hann missi af öllu 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Tyrese Haliburton (@tyresehaliburton)
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira