„Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 09:00 Pacers leyfðu OKC ekki að lyfta titlinum á þeirra heimavelli og fá nú tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil í Oklahoma á mánudaginn. Maddie Meyer/Getty Images Tyrese Haliburton barðist í gegnum meiðsli og hjálpaði Indiana Pacers að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn Oklahoma City Thunder í NBA deildinni. „Við vildum verja heimavöllinn, við ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli. Með bakið upp við vegg svöruðum við vel, margir sem lögðu sitt af mörkum. Ég er mjög stoltur af þessum hópi“ sagði Haliburton í viðtali eftir leik sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Tyrese Haliburton eftir sigurinn í sjötta leik Haliburton hefur verið að glíma við tognun í kálfa og var spurður út í meiðslin sem héldu honum næstum því frá keppni í gærkvöldi. „Þetta er úrslitaeinvígið, þetta er bara úrslitaeinvígið. Við verðum allir að gefa allt sem við eigum og ég mun gefa allt sem ég á. Strákarnir hafa stutt við mig allt tímabilið og sérstaklega í kvöld, það þýðir heilmikið fyrir mig… Ég hef nokkra daga núna til að jafna mig og koma mér aftur á skrið fyrir næsta leik [aðfaranótt mánudags]“ Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins. „Þetta er leikur smáatriða, við verðum að hugsa vel um boltann þegar við höfum hann og sækja fráköstin þegar þau detta niður. Bara einn leikur eftir í þessari seríu og maður minn lifandi, við trúum“ sagði Haliburton en viðtalið við hann má sjá í spilaranum að ofan. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
„Við vildum verja heimavöllinn, við ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli. Með bakið upp við vegg svöruðum við vel, margir sem lögðu sitt af mörkum. Ég er mjög stoltur af þessum hópi“ sagði Haliburton í viðtali eftir leik sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Tyrese Haliburton eftir sigurinn í sjötta leik Haliburton hefur verið að glíma við tognun í kálfa og var spurður út í meiðslin sem héldu honum næstum því frá keppni í gærkvöldi. „Þetta er úrslitaeinvígið, þetta er bara úrslitaeinvígið. Við verðum allir að gefa allt sem við eigum og ég mun gefa allt sem ég á. Strákarnir hafa stutt við mig allt tímabilið og sérstaklega í kvöld, það þýðir heilmikið fyrir mig… Ég hef nokkra daga núna til að jafna mig og koma mér aftur á skrið fyrir næsta leik [aðfaranótt mánudags]“ Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins. „Þetta er leikur smáatriða, við verðum að hugsa vel um boltann þegar við höfum hann og sækja fráköstin þegar þau detta niður. Bara einn leikur eftir í þessari seríu og maður minn lifandi, við trúum“ sagði Haliburton en viðtalið við hann má sjá í spilaranum að ofan.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira