Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2025 18:11 Þyrlan er á sveimi yfir austanverðu höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Silja Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu við leitina að Sigríði Jóhannsdóttur. Sígríðar hefur verið saknað síðan á föstudagskvöld og er síðast vitað um ferðir hennar á Digranesheiði í Kópavogi. Leit að henni hefur staðið yfir síðustu daga en björgunarsveitarmenn leituðu í Elliðaárdal stóran part gærdagsins. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir þyrluna hafa tekið á loft upp úr hálffimm í dag og kannar nokkra staði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Sigríður, er um 170 cm á hæð, þéttvaxin, gráhærð með rauðar strípur í axlarsíðu hárinu. Sigríður er í talin vera klædd í gráum þunnum jakka, sem nær að hnjám, með hettu en blómaútsaumuðum ermum. Hún er klædd í svarta skó og með litríka hliðartösku. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigríðar eru beðin að hafa samband við lögregluna í síma 112 eða 444 1000 eða með tölvupósti á netfangið abending@lrh.is Lögreglumál Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Leituðu Sigríðar í Elliðaárdal Leitað var að Sigríði Jóhannsdóttur í Elliðaárdal í gær. Ekkert hefur sést til hennar síðan á föstudaginn 13. júní. Viðtæk leit hefur farið fram víða um höfuðborgarsvæðið og hefur lögregla beðið fólk á Kársnesi í Kópavogi, og í næsta nágrenni, að kíkja á myndbandupptökur. 18. júní 2025 06:27 Íbúar í Kópavogi með öryggismyndavélar hafi samband við lögreglu Leitin að Sigríði Jóhannsdóttur, 56, ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Sigríðar á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan biður þau sem eru með öryggis- og eftirlitsmyndavélar á því svæði og næsta nágrenni þess að hafa samband svo hún geti kannað hvort þar kunni að sjást til ferða Sigríðar eftir fyrrnefndan tíma. 16. júní 2025 14:49 Björgunarsveitir leita Sigríðar áfram Leit að Sigríði Jóhannsdóttur heldur áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. 16. júní 2025 12:11 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Sjá meira
Sígríðar hefur verið saknað síðan á föstudagskvöld og er síðast vitað um ferðir hennar á Digranesheiði í Kópavogi. Leit að henni hefur staðið yfir síðustu daga en björgunarsveitarmenn leituðu í Elliðaárdal stóran part gærdagsins. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir þyrluna hafa tekið á loft upp úr hálffimm í dag og kannar nokkra staði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Sigríður, er um 170 cm á hæð, þéttvaxin, gráhærð með rauðar strípur í axlarsíðu hárinu. Sigríður er í talin vera klædd í gráum þunnum jakka, sem nær að hnjám, með hettu en blómaútsaumuðum ermum. Hún er klædd í svarta skó og með litríka hliðartösku. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigríðar eru beðin að hafa samband við lögregluna í síma 112 eða 444 1000 eða með tölvupósti á netfangið abending@lrh.is
Lögreglumál Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Leituðu Sigríðar í Elliðaárdal Leitað var að Sigríði Jóhannsdóttur í Elliðaárdal í gær. Ekkert hefur sést til hennar síðan á föstudaginn 13. júní. Viðtæk leit hefur farið fram víða um höfuðborgarsvæðið og hefur lögregla beðið fólk á Kársnesi í Kópavogi, og í næsta nágrenni, að kíkja á myndbandupptökur. 18. júní 2025 06:27 Íbúar í Kópavogi með öryggismyndavélar hafi samband við lögreglu Leitin að Sigríði Jóhannsdóttur, 56, ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Sigríðar á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan biður þau sem eru með öryggis- og eftirlitsmyndavélar á því svæði og næsta nágrenni þess að hafa samband svo hún geti kannað hvort þar kunni að sjást til ferða Sigríðar eftir fyrrnefndan tíma. 16. júní 2025 14:49 Björgunarsveitir leita Sigríðar áfram Leit að Sigríði Jóhannsdóttur heldur áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. 16. júní 2025 12:11 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Sjá meira
Leituðu Sigríðar í Elliðaárdal Leitað var að Sigríði Jóhannsdóttur í Elliðaárdal í gær. Ekkert hefur sést til hennar síðan á föstudaginn 13. júní. Viðtæk leit hefur farið fram víða um höfuðborgarsvæðið og hefur lögregla beðið fólk á Kársnesi í Kópavogi, og í næsta nágrenni, að kíkja á myndbandupptökur. 18. júní 2025 06:27
Íbúar í Kópavogi með öryggismyndavélar hafi samband við lögreglu Leitin að Sigríði Jóhannsdóttur, 56, ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Sigríðar á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan biður þau sem eru með öryggis- og eftirlitsmyndavélar á því svæði og næsta nágrenni þess að hafa samband svo hún geti kannað hvort þar kunni að sjást til ferða Sigríðar eftir fyrrnefndan tíma. 16. júní 2025 14:49
Björgunarsveitir leita Sigríðar áfram Leit að Sigríði Jóhannsdóttur heldur áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. 16. júní 2025 12:11