Felix kveður Eurovision með tárum Jakob Bjarnar skrifar 18. júní 2025 14:11 Felix með kristalsbikarinn góða sem er nákvæm eftirlíking af þeim verðlaunum sem afhent eru sigurvegara í Eurovision-söngvakeppninni. Facebook Felix Bergsson sat sinn síðasta fund hjá framkvæmdastjórn Eurovision-söngvakeppninnar á mánudaginn. Hann var leystur út með góðri gjöf. Felix skrifar kveðjubréf á ensku og birtir á Facebook, enda ekki síst ætlað erlendum vinum hans og félögum í Eurovision-baráttunni. Hann segist hafa setið sinn síðasta fund á mánudaginn, hjá framkvæmdastjórn Eurovision, en fundurinn var haldinn í Geneva á Ítalíu. „Fundurinn var formlega lokapunktur við Eurovisin Song Contest frama minn. Hinir dásamlegu kollegar mínir þar gáfu mér þessa gullfallegu eftirlíkingu af Eurovison-verðlaunum sem fékk tárin fram í augu mín,“ segir Felix og birtir mynd af sér brosmildum með kristalbikar. Felix segir það undarlegt að kveðja fólk sem hafi verið svo mikilvægur þáttur í lífi hans í mörg ár en á sama tíma hafi hann ávallt vitað að sú vinátta sem þar myndaðist muni vara að eilífu. „Og ég fann einnig til mikillar bjartsýni fyrir hönd keppninnar,“ segir Felix. Og bætti því við að þarna væri saman kominn hópur fagmanna sem lifðu fyrir það að koma ungum listamönnum á framfæri og ýta þeim í átt að einhverju stórkostlegu. „Við deilum öll ódrepandi ást til keppninnar.“ Felix þakkaði félögum sínum í Eurovison-framkvæmdastjórninni fyrir há- og lágpunkta, hláturinn og tárin, ástina og liðsinnið. „Þar til næst,“ segir Felix. Eurovision Tímamót Ríkisútvarpið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Felix skrifar kveðjubréf á ensku og birtir á Facebook, enda ekki síst ætlað erlendum vinum hans og félögum í Eurovision-baráttunni. Hann segist hafa setið sinn síðasta fund á mánudaginn, hjá framkvæmdastjórn Eurovision, en fundurinn var haldinn í Geneva á Ítalíu. „Fundurinn var formlega lokapunktur við Eurovisin Song Contest frama minn. Hinir dásamlegu kollegar mínir þar gáfu mér þessa gullfallegu eftirlíkingu af Eurovison-verðlaunum sem fékk tárin fram í augu mín,“ segir Felix og birtir mynd af sér brosmildum með kristalbikar. Felix segir það undarlegt að kveðja fólk sem hafi verið svo mikilvægur þáttur í lífi hans í mörg ár en á sama tíma hafi hann ávallt vitað að sú vinátta sem þar myndaðist muni vara að eilífu. „Og ég fann einnig til mikillar bjartsýni fyrir hönd keppninnar,“ segir Felix. Og bætti því við að þarna væri saman kominn hópur fagmanna sem lifðu fyrir það að koma ungum listamönnum á framfæri og ýta þeim í átt að einhverju stórkostlegu. „Við deilum öll ódrepandi ást til keppninnar.“ Felix þakkaði félögum sínum í Eurovison-framkvæmdastjórninni fyrir há- og lágpunkta, hláturinn og tárin, ástina og liðsinnið. „Þar til næst,“ segir Felix.
Eurovision Tímamót Ríkisútvarpið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira