Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Agnar Már Másson skrifar 18. júní 2025 14:11 Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði var kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Landsbjörg Björgunarmenn hjálpuðu í morgun stjórnvana bát norður af Syðra-Hrauni í Faxaflóa. Í gær aðstoðuðu björgunarsveitir slasaðan göngumann ofan við Grímkelsstaði. Landsbjörg greinir frá því í fréttatilkynningu að aðstoðarbeiðni hafi í morgun borist frá litlum fiskibát þegar upp hafi komið bilun í stýrisbúnaði bátsins. Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði hafi í kjölfarið kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Fiskaklettur hafi verið komin að bátnum, sem þá var staddur rétt norður af Syðra Hrauni í Faxaflóa, um hálf tíu í morgun og áhöfnin komið taug á milli báta og stefnan svo sett inn til Hafnarfjarðar. Þangað kom Fiskaklettur með fiskibátinn í hádeginu, þar sem hægt var að landa þeim afla sem um borð var. Þá er greint frá öðru útkalli í tilkynnningu Landsbjargar frá því í gær. Í gær, þjóðhátíðardag Íslendinga, hafi borist aðstoðarbeiðni frá hópi göngufólks þegar einn úr hópnum slasaðist í fæti í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði, suður af Þingvallavatni í Grafningnum, á svokallaðri Kattartjarnarleið. Frá útkalli í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði í gær, 17. júní.Aðsend Björgunarsveitir frá Hveragerði, Selfossi og úr Árnesi fóru á vettvang með utanvega hjól, mannskap og búnað til að flytja sjúkling. Komið var að hópnum og þeim slasaða rétt undir hádegið og honum komið fyrir í sjúkrabörum og hann búinn undir flutning, segir í tilkynningunni. Sérútbúnar sjúkrabörur með hjóli hafi einnig notaðar og flutningur hafi gengið vel að sjúkrabíl sem beið neðan hlíðarinnar. Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Landsbjörg greinir frá því í fréttatilkynningu að aðstoðarbeiðni hafi í morgun borist frá litlum fiskibát þegar upp hafi komið bilun í stýrisbúnaði bátsins. Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði hafi í kjölfarið kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Fiskaklettur hafi verið komin að bátnum, sem þá var staddur rétt norður af Syðra Hrauni í Faxaflóa, um hálf tíu í morgun og áhöfnin komið taug á milli báta og stefnan svo sett inn til Hafnarfjarðar. Þangað kom Fiskaklettur með fiskibátinn í hádeginu, þar sem hægt var að landa þeim afla sem um borð var. Þá er greint frá öðru útkalli í tilkynnningu Landsbjargar frá því í gær. Í gær, þjóðhátíðardag Íslendinga, hafi borist aðstoðarbeiðni frá hópi göngufólks þegar einn úr hópnum slasaðist í fæti í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði, suður af Þingvallavatni í Grafningnum, á svokallaðri Kattartjarnarleið. Frá útkalli í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði í gær, 17. júní.Aðsend Björgunarsveitir frá Hveragerði, Selfossi og úr Árnesi fóru á vettvang með utanvega hjól, mannskap og búnað til að flytja sjúkling. Komið var að hópnum og þeim slasaða rétt undir hádegið og honum komið fyrir í sjúkrabörum og hann búinn undir flutning, segir í tilkynningunni. Sérútbúnar sjúkrabörur með hjóli hafi einnig notaðar og flutningur hafi gengið vel að sjúkrabíl sem beið neðan hlíðarinnar.
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir