Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2025 08:14 Mos Def eða Yasiin Bey kemur til Íslands í maí á næsta ári. Vísir/Getty Enn er unnið að því að finna nýjar dagsetningar fyrir listamenn sem áttu að koma fram á tónlistarhátíðinni Lóu næstu helgi. Tilkynnt var í gær að hátíðinni hafi verið aflýst. Búið er að staðfesta að (Mos Def) eða Yasiin Bey komi fram á Íslandi þann 9. maí á næsta ári í staðinn. „Við erum enn að vinna að því að finna nýjar dagsetningu fyrir Mobb Deep, De La Soul, Skratch Bastid og Joy Anonymous. Það standa enn fremur enn viðræður yfir við Jamie XX. Íslensku tónlistarmennirnir sem áttu að koma fram munu hita upp á þessum viðburðum,“ segir Benedikt Freyr Jónsson einn stofnandi Lóu tónlistarhátíðar. Hann segir þannig hátíðina fá framhaldslíf á einstaka viðburðum. „Lóan breytist frá festivali yfir í sérstaka eventa eins og Liveproject hafa verið að sjá um einstaklega vel. Einn headliner og upphitun. Þetta var ábyrgð ákvörðun, en erfið,“ segir hann um tilkynninguna í gær. „Það besta í stöðunni var að breyta þessu fallega concepti yfir í staka viðburði og þróa Lóu-verkefnið frekar í þá átt.“ Fram kom í fréttum í gær að hátúðinni hefði verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Allir miðar verði endurgreiddir og miðahafar muni fá sérstakan póst varðandi endurgreiðsluferlið. Þá kom fram í frétt að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og haft mikil áhrif á miðasölu. Enn er verið að semja við Jamie XX um að halda tónleika á Íslandi í stað þeirra sem hann átti að halda um helgina á Lóu. Vísir/Getty Tónleikar á Íslandi Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01 Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
„Við erum enn að vinna að því að finna nýjar dagsetningu fyrir Mobb Deep, De La Soul, Skratch Bastid og Joy Anonymous. Það standa enn fremur enn viðræður yfir við Jamie XX. Íslensku tónlistarmennirnir sem áttu að koma fram munu hita upp á þessum viðburðum,“ segir Benedikt Freyr Jónsson einn stofnandi Lóu tónlistarhátíðar. Hann segir þannig hátíðina fá framhaldslíf á einstaka viðburðum. „Lóan breytist frá festivali yfir í sérstaka eventa eins og Liveproject hafa verið að sjá um einstaklega vel. Einn headliner og upphitun. Þetta var ábyrgð ákvörðun, en erfið,“ segir hann um tilkynninguna í gær. „Það besta í stöðunni var að breyta þessu fallega concepti yfir í staka viðburði og þróa Lóu-verkefnið frekar í þá átt.“ Fram kom í fréttum í gær að hátúðinni hefði verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Allir miðar verði endurgreiddir og miðahafar muni fá sérstakan póst varðandi endurgreiðsluferlið. Þá kom fram í frétt að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og haft mikil áhrif á miðasölu. Enn er verið að semja við Jamie XX um að halda tónleika á Íslandi í stað þeirra sem hann átti að halda um helgina á Lóu. Vísir/Getty
Tónleikar á Íslandi Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01 Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01
Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning