Ótrúleg endurkoma og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 07:01 Það er allt lagt undir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Dylan Buell/Getty Images Oklahoma City Thunder vann Indiana Pacers með sjö stiga mun, 111-104 í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í þessu magnaða einvígi er því aftur orðin jöfn, 2-2. Til þessa í úrslitakeppninni hefur það verið Pacers sem hefur ítrekað komið til baka í 4. leikhluta allt virtist glatað. Í nótt breyttist það hins vegar þar sem Tyrese Haliburton og félagar voru fjórum stigum yfir þegar þrjár mínútur og 20 sekúndur voru til leiksloka. Fjögur stig vissulega ekki neitt í körfubolta en Pacers höfðu verið hænuskrefi framar nær allan leikinn og með sigri hefðu þeir komist í 3-1. Aðeins eitt lið hefur komið til baka í sögu úrslita NBA-deildarinnar eftir að lenda 3-1 undir. Leikur næturinnar var hin mesta skemmtun og gríðarlega spennandi allt frá upphafi til enda. Segja má að ótrúlegur endasprettur Shai Gilgeous-Alexander hafi séð til þess að staðan í einvíginu sé nú jöfn. Ekki nóg með að hann hafi skorað 15 af 35 stigum sínum í 4. leikhluta heldur skoraði hann 15 af 16 síðustu stigum OKC í leiknum. Ofan á það tók hann þrjú fráköst. Shai var líkt og vanalega stigahæstur í liði OKC en Jalen Williams var ekki langt undan með 27 stig ásamt því að taka sjö fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Alex Caruso skoraði 20 stig og tók þrjú fráköst. Chet Holmgren skoraði svo 14 stig en reif niður 15 fráköst og gaf eina stoðsendingu. Í liði Pacers var Pascal Siakam stigahæstur með 20 stig ásamt því að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Haliburton skoraði 18 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók tvö fráköst. Obi Toppin skoraði 17 stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Myles Turner skoraði þá 12 stig, tók tvö fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næsti leikur liðanna fer fram aðfaranótt 17. júní og verður í beinni útsendingu Sýnar Sport 2. Hér að neðan má sjá lokasókn leiksins í nótt, viðtal við Shai eftir leik og umræður sérfræðinga Sýnar Sport. Körfubolti NBA Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Til þessa í úrslitakeppninni hefur það verið Pacers sem hefur ítrekað komið til baka í 4. leikhluta allt virtist glatað. Í nótt breyttist það hins vegar þar sem Tyrese Haliburton og félagar voru fjórum stigum yfir þegar þrjár mínútur og 20 sekúndur voru til leiksloka. Fjögur stig vissulega ekki neitt í körfubolta en Pacers höfðu verið hænuskrefi framar nær allan leikinn og með sigri hefðu þeir komist í 3-1. Aðeins eitt lið hefur komið til baka í sögu úrslita NBA-deildarinnar eftir að lenda 3-1 undir. Leikur næturinnar var hin mesta skemmtun og gríðarlega spennandi allt frá upphafi til enda. Segja má að ótrúlegur endasprettur Shai Gilgeous-Alexander hafi séð til þess að staðan í einvíginu sé nú jöfn. Ekki nóg með að hann hafi skorað 15 af 35 stigum sínum í 4. leikhluta heldur skoraði hann 15 af 16 síðustu stigum OKC í leiknum. Ofan á það tók hann þrjú fráköst. Shai var líkt og vanalega stigahæstur í liði OKC en Jalen Williams var ekki langt undan með 27 stig ásamt því að taka sjö fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Alex Caruso skoraði 20 stig og tók þrjú fráköst. Chet Holmgren skoraði svo 14 stig en reif niður 15 fráköst og gaf eina stoðsendingu. Í liði Pacers var Pascal Siakam stigahæstur með 20 stig ásamt því að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Haliburton skoraði 18 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók tvö fráköst. Obi Toppin skoraði 17 stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Myles Turner skoraði þá 12 stig, tók tvö fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næsti leikur liðanna fer fram aðfaranótt 17. júní og verður í beinni útsendingu Sýnar Sport 2. Hér að neðan má sjá lokasókn leiksins í nótt, viðtal við Shai eftir leik og umræður sérfræðinga Sýnar Sport.
Körfubolti NBA Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira