Heitir Valsmenn fara á toppinn með sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 12:00 Toppsætið er þeirra með sigri. Vísir/Diego Eftir smá bras í upphafi móts hafa Valsmenn fundið taktinn í undanförnum leikjum og unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Með sigri í Garðabæ komast lærisveinar Túfa, Srdjan Tufegdzic, á topp deildarinnar. Valsmenn náðu aðeins í stig gegn nýliðum Vestra á heimavelli í 1. umferð og gerðu svo jafntefli við ungt lið KR í 2. umferð. Í 5. umferð fékk liðið skell í Kaplakrika og var sæti Túfa orðið heitt. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra af fimm leikjum sínum. Eina tapið kom gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogvelli. Þó það sé ekki við markvörðinn Stefán Þór Ágústsson að sakast þá er allt annað að sjá liðið með Frederik Schram milli stanganna enda einn besti markvörður deildarinnar. Sem stendur hafa aðeins Vestri og Víkingur fengið á sig færri mörk en Valur. Það er hins vegar fjöldi skoraðra marka sem vekur hvað mesta athygli. Þegar 10. umferðir eru búnar hafa Valsmenn skorað 22 mörk. Aðeins skemmtikraftarnir í KR hafa skorað fleiri en eða 28 talsins. Danski markahrókurinn Patrick Pedersen hefur skorað 9 mörk til þessa, Tryggvi Hrafn Haraldsson er með fimm, Jónatan Ingi Jónsson þrjú og Lúkas Logi Heimisson tvö. Þá hafa Birkir Heimisson og Aron Jóhannsson skorað eitt hvor. Endurkoma Birkis eftir að spila með Þór Akureyri í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð hefur breytt miklu fyrir Valsliðið. Ásamt því að gefa liðinu aukinn kraft á miðsvæðinu – þrátt fyrir að spila mikið í bakverði - þá hefur Heimir lagt upp fjögur mörk á leiktíðinni ef marka má tölfræðiveituna Wyscout. Enginn leikmaður Bestu deildarinnar hefur lagt upp fleiri mörk. Með sigri í dag fer Valur, um tíma að minnsta kosti, upp i toppsætið. Eitthvað sem erfitt var að sjá fyrir þegar fimm umferðir voru búnar. Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15. Bein útsending Sýnar Sport hefst klukkan 19.00. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Valsmenn náðu aðeins í stig gegn nýliðum Vestra á heimavelli í 1. umferð og gerðu svo jafntefli við ungt lið KR í 2. umferð. Í 5. umferð fékk liðið skell í Kaplakrika og var sæti Túfa orðið heitt. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra af fimm leikjum sínum. Eina tapið kom gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogvelli. Þó það sé ekki við markvörðinn Stefán Þór Ágústsson að sakast þá er allt annað að sjá liðið með Frederik Schram milli stanganna enda einn besti markvörður deildarinnar. Sem stendur hafa aðeins Vestri og Víkingur fengið á sig færri mörk en Valur. Það er hins vegar fjöldi skoraðra marka sem vekur hvað mesta athygli. Þegar 10. umferðir eru búnar hafa Valsmenn skorað 22 mörk. Aðeins skemmtikraftarnir í KR hafa skorað fleiri en eða 28 talsins. Danski markahrókurinn Patrick Pedersen hefur skorað 9 mörk til þessa, Tryggvi Hrafn Haraldsson er með fimm, Jónatan Ingi Jónsson þrjú og Lúkas Logi Heimisson tvö. Þá hafa Birkir Heimisson og Aron Jóhannsson skorað eitt hvor. Endurkoma Birkis eftir að spila með Þór Akureyri í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð hefur breytt miklu fyrir Valsliðið. Ásamt því að gefa liðinu aukinn kraft á miðsvæðinu – þrátt fyrir að spila mikið í bakverði - þá hefur Heimir lagt upp fjögur mörk á leiktíðinni ef marka má tölfræðiveituna Wyscout. Enginn leikmaður Bestu deildarinnar hefur lagt upp fleiri mörk. Með sigri í dag fer Valur, um tíma að minnsta kosti, upp i toppsætið. Eitthvað sem erfitt var að sjá fyrir þegar fimm umferðir voru búnar. Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15. Bein útsending Sýnar Sport hefst klukkan 19.00.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira