Romeo Beckham og Kim Turnbull sögð hætt saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 12:30 Romeo Beckham og Kim Turnbull í París í mars síðastliðnum. Getty/Mac Piaseucki Romeo Beckham og Kim Turnbull hafa slitið sambandi sínu, að því er tímaritið People fullyrðir. Samkvæmt miðlinum hætti Beckham með fyrirsætunni og plötusnúðnum fyrir nokkrum vikum. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins. Hollywood Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins.
Hollywood Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira