Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 07:01 Lewis Howes er orðinn 42 ára gamall en ætlar sér að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í handbolta á næsta ári. @lewishowes Lewis Howes er metsölurithöfundur og þekktur hlaðvarpsstjórnandi. Hann vill líka verða handboltahetja. Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni