Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 07:01 Lewis Howes er orðinn 42 ára gamall en ætlar sér að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í handbolta á næsta ári. @lewishowes Lewis Howes er metsölurithöfundur og þekktur hlaðvarpsstjórnandi. Hann vill líka verða handboltahetja. Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira