Myndaveisla frá nýja Laugardalsvellinum: Fyrsta landsliðið heiðrað, HúbbaBúbba upphitun og svekkjandi tap Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 10:01 Ísland þurfti að sætta sig við svekkjandi tap í fyrsta leiknum á nýjum Laugardalsvelli. vísir / anton brink Íslenska kvennalandsliðið spilaði fyrsta leikinn á nýju blönduðu grasi Laugardalsvallar í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti mörgum glæsilegum myndum af. Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira