Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan.
Völlurinn vígður






Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp




Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað





Meðvindur í fyrri hálfleik
Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik.







Mótvindur í seinni hálfleik
Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi.









Svekkjandi tap




