Myndaveisla frá nýja Laugardalsvellinum: Fyrsta landsliðið heiðrað, HúbbaBúbba upphitun og svekkjandi tap Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 10:01 Ísland þurfti að sætta sig við svekkjandi tap í fyrsta leiknum á nýjum Laugardalsvelli. vísir / anton brink Íslenska kvennalandsliðið spilaði fyrsta leikinn á nýju blönduðu grasi Laugardalsvallar í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti mörgum glæsilegum myndum af. Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira