Skipulagði árásina í Colorado í heilt ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. júní 2025 00:03 Tólf eru særðir, þar af einn alvarlega, eftir árásina. AP Karlmaður sem grunaður er um að hafa kastað eldvörpum í mótmælendur í Colorado með þeim afleiðingum að tólf særðust hefur verið ákærður fyrir manndráp og hatursglæp. Hann á allt að 384 ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Mohamed Sabry Soliman heitir árásarmaðurinn og var dreginn fyrir dómara í dag. Hann hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps í sextán ákæruliðum og fyrir hatursglæp. Þá er hann ákærður fyrir notkun íkveikjutækis í tveimur ákæruliðum og fyrir tilraun til notkunar slíks tækis í sextán ákæruliðum. Í frétt CNN um málið segir að við yfirheyrslu hafi Soliman sagst vilja drepa alla síonista og að hann hafi skipulagt glæpinn í heilt ár. Hinir særðu eru á aldrinum 52 til 88 ára. Eins og fram hefur komið er Soliman gefið að sök að hafa notað eldvörpur og mólótóv-kokteila til að kveikja í fólki sem mótmælti gíslatöku Hamas-samtakanna á ísraelskum borgurum. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar árásina sem hryðjuverk. Soliman, sem er 45 ára Egypti er sagður hafa öskrað slagorð gegn Ísrael um leið og hann henti eldsprengjum inn í hópinn. Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Alríkislögreglan rannsakar meinta hryðjuverkaárás Alríkislögregla Bandaríkjanna er með meinta hryðjuverkaárás til rannsóknar. Atvikið átti sér stað í Boulder í Colorado. Talið er að margir séu slasaðir. 1. júní 2025 22:32 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Mohamed Sabry Soliman heitir árásarmaðurinn og var dreginn fyrir dómara í dag. Hann hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps í sextán ákæruliðum og fyrir hatursglæp. Þá er hann ákærður fyrir notkun íkveikjutækis í tveimur ákæruliðum og fyrir tilraun til notkunar slíks tækis í sextán ákæruliðum. Í frétt CNN um málið segir að við yfirheyrslu hafi Soliman sagst vilja drepa alla síonista og að hann hafi skipulagt glæpinn í heilt ár. Hinir særðu eru á aldrinum 52 til 88 ára. Eins og fram hefur komið er Soliman gefið að sök að hafa notað eldvörpur og mólótóv-kokteila til að kveikja í fólki sem mótmælti gíslatöku Hamas-samtakanna á ísraelskum borgurum. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar árásina sem hryðjuverk. Soliman, sem er 45 ára Egypti er sagður hafa öskrað slagorð gegn Ísrael um leið og hann henti eldsprengjum inn í hópinn.
Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Alríkislögreglan rannsakar meinta hryðjuverkaárás Alríkislögregla Bandaríkjanna er með meinta hryðjuverkaárás til rannsóknar. Atvikið átti sér stað í Boulder í Colorado. Talið er að margir séu slasaðir. 1. júní 2025 22:32 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Alríkislögreglan rannsakar meinta hryðjuverkaárás Alríkislögregla Bandaríkjanna er með meinta hryðjuverkaárás til rannsóknar. Atvikið átti sér stað í Boulder í Colorado. Talið er að margir séu slasaðir. 1. júní 2025 22:32