Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 29. maí 2025 17:21 Þyrla Landhelgisgæslunnar var enn á flugi um hálf tíu. Maðurinn sást síðast klukkan fimm síðdegis. Vísir Töluverður fjöldi viðbragðsaðila var kallaður út eftir að tilkynnt barst um að sundmaður væri í sjónum við Fiskislóð í Reykjavíkurborg. Ekki hefur spurst til mannsins síðan klukkan fimm síðdegis. Leitinni lauk að ganga tíu að kvöldi til og verður staðan endurmetin í fyrramálið. Tilkynning um einstakling í sjónum barst lögreglu korter fyrir fimm að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðarlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þónokkrir bátar sigldu um.Vísir/Silja Baldur Ólafsson varðstjóri, sem var staddur á vettvangi um sexleytið sagði að stöðugt sé verið að endurskipuleggja leitina út frá sjávarstraumum og fleira. „Það er í raun það sem er búið að vera í gangi og er í gangi. Það eru allir hérna: Landsbjörg, slökkvilið, lögregla, Landhelgisgæsla. Bátar, jetsky, kafarar. Það er ekkert farið að ræða hversu lengi við verðum að. Á meðan veður er gott og skyggni verður haldið áfram líklegast,“ segir Baldur. Uppfært klukkan 21:45: Leitinni er lokið að sinni að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Staðan verði endurmetin í fyrramálið. Baldur segir að áhorfendur hafi haft auga með manninum þar til hann hvarf undan ströndinni. Klippa: Leita sundmanns við Örfirisey Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var einnig á vettvangi auk þyrlu Landhelgisgæslunnar. Samkvæmt Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var sérsveitaaðgerðasveit Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út á varðbátnum Óðni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug um.Vísir/Silja Tveir flokkar sjóbjörgunarsveita Landsbjargar voru einnig kallaðir út samkvæmt Jóni Þóri Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Kafarar á vegum sérsveitarinnar voru einnig verið kallaðir til aðstoðar segir Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Lögregla hefur afmarkað svæðið þar sem margir viðbragðsaðilar koma að leitinni.Vísir/Silja Fréttin var uppfærð klukkan 21:50 Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Tilkynning um einstakling í sjónum barst lögreglu korter fyrir fimm að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðarlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þónokkrir bátar sigldu um.Vísir/Silja Baldur Ólafsson varðstjóri, sem var staddur á vettvangi um sexleytið sagði að stöðugt sé verið að endurskipuleggja leitina út frá sjávarstraumum og fleira. „Það er í raun það sem er búið að vera í gangi og er í gangi. Það eru allir hérna: Landsbjörg, slökkvilið, lögregla, Landhelgisgæsla. Bátar, jetsky, kafarar. Það er ekkert farið að ræða hversu lengi við verðum að. Á meðan veður er gott og skyggni verður haldið áfram líklegast,“ segir Baldur. Uppfært klukkan 21:45: Leitinni er lokið að sinni að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Staðan verði endurmetin í fyrramálið. Baldur segir að áhorfendur hafi haft auga með manninum þar til hann hvarf undan ströndinni. Klippa: Leita sundmanns við Örfirisey Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var einnig á vettvangi auk þyrlu Landhelgisgæslunnar. Samkvæmt Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var sérsveitaaðgerðasveit Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út á varðbátnum Óðni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug um.Vísir/Silja Tveir flokkar sjóbjörgunarsveita Landsbjargar voru einnig kallaðir út samkvæmt Jóni Þóri Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Kafarar á vegum sérsveitarinnar voru einnig verið kallaðir til aðstoðar segir Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Lögregla hefur afmarkað svæðið þar sem margir viðbragðsaðilar koma að leitinni.Vísir/Silja Fréttin var uppfærð klukkan 21:50
Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira