Lífið

Steldu senunni í veislu sumarsins

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Hér má finna rétta dressið fyrir sumargleðskapinn.
Hér má finna rétta dressið fyrir sumargleðskapinn.

Sumarið er tíminn fyrir flottan klæðnað, samveru og góðar stundir. Framundan eru fjölmargir viðburðir þar sem rétt val á fötum skiptir máli,– hvort sem það er brúðkaup, útskriftarveisla, sumarpartý eða stefnumót á björtu sumarkvöldi.

Hér að neðan eru hugmyndir að flottum dressum sem henta fullkomlega fyrir sumarið og viðburðina sem framundan eru.

Þunnur blazer. Verð: 8995 kr. Buxur. Verð: 5995 kr.Zara.com
Mailina kjóll. Verð: 50139 krBoozt
Zara ljósbleikur kjóll. verð: 7995 kr.Zara.com
Mynstraður síðkjóll. Verð: 8995 kr.Zara.com
Ljósblár og hvítur síðkjóll. Verð: 28900 kr.FOU22
Samsøe Samsøe Sahira kjól. Verð 29995 kr.NTC.is
Appelsínugulur satín kjóll. Verð: 6995 kr.Zara.com
Mynstraður Stine Goya kjóll. Fullt verð: 33599 kr.Boozt.com
Vero Moda sett. Blússa verð: 8990 kr. Buxur verð: 9990 krBestseller.is
Brúnn satín kjóll. Verð: 8995 kr.Zara.com





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.