Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 10:12 Sex af sjö stjórnarmeðlimum nýrrar stjórnar Evrópuhreyfingarinnar. Frá vinstri: Helga Vala Helgadóttir, Páll Rafnar Þorsteinsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Helgi Hrafn Guðmundsson, Dóra Magnúsdóttir og Magnús Árni Skjöld Magnússon. Ný stjórn Evrópuhreyfingarinnar var kjörin á aðalfundi hreyfingarinnar 22. maí síðastliðinn. Magnús Árni Skjöld er nýr formaður hreyfingarinnar en í nýju stjórninni eru nokkrir fyrrverandi þingmenn, þar á meðal Helga Vala Helgadóttir og Helgi Hrafn Guðmundsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópuhreyfingunni. Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn og var vel sóttur. Á dagskránni voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar á meðal skýrsla stjórnar og kosning nýrrar stjórnar. Auk þess var boðið upp á áhugaverð erindi og líflegar pallborðsumræður um stöðu Íslands í Evrópu. Um 1700 manns eru nú í Evrópuhreyfingunni en þar kemur saman fólk úr ólíkum áttum með sameiginlega sýn um að nauðsynlegt sé að efla umræðu um Evrópumál og aðild Íslands að Evrópusambandinu. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi þingmaður, var kjörinn nýr formaður Evrópuhreyfingarinnar og var Jóni Steindóri Valdimarssyni, fráfarandi formanni, þökkuð góð og óeigingjörn störf. Vel var mætt í Iðnó á aðalfundinn. Með Magnúsi voru kjörin í stjórn Ágúst Ólafur Ágústsson, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Samfylkingar; Dóra Magnúsdóttir, samskiptastjóri og fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Helgi Hrafn Gunnarsson hugbúnaðarsmiður og fyrrverandi þingmaður Píraa, Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur og verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Thomas Möller verkfræðingur og leiðsögumaður. Mike Galsworthy, formaður European Movement UK, flutti erindið „Moving away from Brexit and towards a stronger European vision“ um stöðuna í Bretlandi eftir Brexit. Pallborðsumræður undir stjórn Boga Ágústssonar fóru fram þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra; Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður og Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddu um framtíðarsýn Íslands í Evrópusamstarfi, Fundarstjóri var Dóra Sif Tynes lögmaður. Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópuhreyfingunni. Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn og var vel sóttur. Á dagskránni voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar á meðal skýrsla stjórnar og kosning nýrrar stjórnar. Auk þess var boðið upp á áhugaverð erindi og líflegar pallborðsumræður um stöðu Íslands í Evrópu. Um 1700 manns eru nú í Evrópuhreyfingunni en þar kemur saman fólk úr ólíkum áttum með sameiginlega sýn um að nauðsynlegt sé að efla umræðu um Evrópumál og aðild Íslands að Evrópusambandinu. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi þingmaður, var kjörinn nýr formaður Evrópuhreyfingarinnar og var Jóni Steindóri Valdimarssyni, fráfarandi formanni, þökkuð góð og óeigingjörn störf. Vel var mætt í Iðnó á aðalfundinn. Með Magnúsi voru kjörin í stjórn Ágúst Ólafur Ágústsson, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Samfylkingar; Dóra Magnúsdóttir, samskiptastjóri og fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Helgi Hrafn Gunnarsson hugbúnaðarsmiður og fyrrverandi þingmaður Píraa, Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur og verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Thomas Möller verkfræðingur og leiðsögumaður. Mike Galsworthy, formaður European Movement UK, flutti erindið „Moving away from Brexit and towards a stronger European vision“ um stöðuna í Bretlandi eftir Brexit. Pallborðsumræður undir stjórn Boga Ágústssonar fóru fram þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra; Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður og Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddu um framtíðarsýn Íslands í Evrópusamstarfi, Fundarstjóri var Dóra Sif Tynes lögmaður.
Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira