Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Lovísa Arnardóttir skrifar 19. maí 2025 06:32 Helga Rósa tók við sem formaður félagsins á fimmtudag. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Félag íslenska hjúkrunarfræðinga hefur skorað á stjórnvöld að krefjast þess að hjúkrunarfræðingar af erlendu þjóðerni fái ekki starfsleyfi nema íslenskukunnátta sé til staðar. Félagið samþykkti ályktun þess efnis á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðasta fimmtudag. Í ályktun félagsins kemur fram að á síðustu þremur árum hafi fjölda starfandi hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni fjölgað úr sex prósentum í ellefu prósent og að í fyrra, 2024, hafi þriðjungur útgefinna hjúkrunarleyfa verið veitt hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni. „Gera þarf kröfu við starfsleyfi hjúkrunarfræðinga um kunnáttu í íslensku og þekkingu á viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru nauðsynleg til að gera starfað sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig áréttar að tryggja þurfi þessum hjúkrunarfræðingum fullnægjandi stuðning varðandi starfs- og menningarbundna þætti, sanngjörn laun og öruggt starfsumhverfi. Það hafi verið brotið á erlendum hjúkrunarfræðingum með þessum hætti og það sé óásættanlegt. Styðja ekki skipulagðar ráðningar Að lokum segir að félagið styðji hjúkrunarfræðinga sem vilji flytja til Íslands og ráða sig til starfa en ekki formi skipulegra ráðninga. Þá eru yfirvöld og aðrir atvinnurekendur hvattir til þess að fara eftir reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og að uppfylla skuldbindingar um siðferðisleg vinnubrögð og jafnan rétt. Með skipulögðum ráðningum sé aðeins verið að flytja mönnunarvanda á milli landa. Rætt er við nýjan formann um málið í Morgunblaðinu í dag en hún tók við í mars. Þar segir hún þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi sjúklinga en einnig fyrir hjúkrunarfræðinga svo þeir geti staðið vörð um sinn rétt. Hún segir að á Norðurlöndum sé víðast hvar gerð krafa um tungumálakunnáttu fyrir hjúkrunarfræðinga. Á fundi félagsins var jafnframt samþykkt ályktun þar sem heilbrigðisstofnanir voru hvattar til þess að ljúka við gerð stofnanasamninga fyrir mitt sumar. Stéttarfélög Kjaramál Heilbrigðismál Íslensk tunga Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Í ályktun félagsins kemur fram að á síðustu þremur árum hafi fjölda starfandi hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni fjölgað úr sex prósentum í ellefu prósent og að í fyrra, 2024, hafi þriðjungur útgefinna hjúkrunarleyfa verið veitt hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni. „Gera þarf kröfu við starfsleyfi hjúkrunarfræðinga um kunnáttu í íslensku og þekkingu á viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru nauðsynleg til að gera starfað sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig áréttar að tryggja þurfi þessum hjúkrunarfræðingum fullnægjandi stuðning varðandi starfs- og menningarbundna þætti, sanngjörn laun og öruggt starfsumhverfi. Það hafi verið brotið á erlendum hjúkrunarfræðingum með þessum hætti og það sé óásættanlegt. Styðja ekki skipulagðar ráðningar Að lokum segir að félagið styðji hjúkrunarfræðinga sem vilji flytja til Íslands og ráða sig til starfa en ekki formi skipulegra ráðninga. Þá eru yfirvöld og aðrir atvinnurekendur hvattir til þess að fara eftir reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og að uppfylla skuldbindingar um siðferðisleg vinnubrögð og jafnan rétt. Með skipulögðum ráðningum sé aðeins verið að flytja mönnunarvanda á milli landa. Rætt er við nýjan formann um málið í Morgunblaðinu í dag en hún tók við í mars. Þar segir hún þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi sjúklinga en einnig fyrir hjúkrunarfræðinga svo þeir geti staðið vörð um sinn rétt. Hún segir að á Norðurlöndum sé víðast hvar gerð krafa um tungumálakunnáttu fyrir hjúkrunarfræðinga. Á fundi félagsins var jafnframt samþykkt ályktun þar sem heilbrigðisstofnanir voru hvattar til þess að ljúka við gerð stofnanasamninga fyrir mitt sumar.
Stéttarfélög Kjaramál Heilbrigðismál Íslensk tunga Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira