Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Lovísa Arnardóttir skrifar 19. maí 2025 06:32 Helga Rósa tók við sem formaður félagsins á fimmtudag. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Félag íslenska hjúkrunarfræðinga hefur skorað á stjórnvöld að krefjast þess að hjúkrunarfræðingar af erlendu þjóðerni fái ekki starfsleyfi nema íslenskukunnátta sé til staðar. Félagið samþykkti ályktun þess efnis á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðasta fimmtudag. Í ályktun félagsins kemur fram að á síðustu þremur árum hafi fjölda starfandi hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni fjölgað úr sex prósentum í ellefu prósent og að í fyrra, 2024, hafi þriðjungur útgefinna hjúkrunarleyfa verið veitt hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni. „Gera þarf kröfu við starfsleyfi hjúkrunarfræðinga um kunnáttu í íslensku og þekkingu á viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru nauðsynleg til að gera starfað sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig áréttar að tryggja þurfi þessum hjúkrunarfræðingum fullnægjandi stuðning varðandi starfs- og menningarbundna þætti, sanngjörn laun og öruggt starfsumhverfi. Það hafi verið brotið á erlendum hjúkrunarfræðingum með þessum hætti og það sé óásættanlegt. Styðja ekki skipulagðar ráðningar Að lokum segir að félagið styðji hjúkrunarfræðinga sem vilji flytja til Íslands og ráða sig til starfa en ekki formi skipulegra ráðninga. Þá eru yfirvöld og aðrir atvinnurekendur hvattir til þess að fara eftir reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og að uppfylla skuldbindingar um siðferðisleg vinnubrögð og jafnan rétt. Með skipulögðum ráðningum sé aðeins verið að flytja mönnunarvanda á milli landa. Rætt er við nýjan formann um málið í Morgunblaðinu í dag en hún tók við í mars. Þar segir hún þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi sjúklinga en einnig fyrir hjúkrunarfræðinga svo þeir geti staðið vörð um sinn rétt. Hún segir að á Norðurlöndum sé víðast hvar gerð krafa um tungumálakunnáttu fyrir hjúkrunarfræðinga. Á fundi félagsins var jafnframt samþykkt ályktun þar sem heilbrigðisstofnanir voru hvattar til þess að ljúka við gerð stofnanasamninga fyrir mitt sumar. Stéttarfélög Kjaramál Heilbrigðismál Íslensk tunga Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira
Í ályktun félagsins kemur fram að á síðustu þremur árum hafi fjölda starfandi hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni fjölgað úr sex prósentum í ellefu prósent og að í fyrra, 2024, hafi þriðjungur útgefinna hjúkrunarleyfa verið veitt hjúkrunarfræðingum af erlendu þjóðerni. „Gera þarf kröfu við starfsleyfi hjúkrunarfræðinga um kunnáttu í íslensku og þekkingu á viðeigandi lögum og reglugerðum sem eru nauðsynleg til að gera starfað sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Þar er einnig áréttar að tryggja þurfi þessum hjúkrunarfræðingum fullnægjandi stuðning varðandi starfs- og menningarbundna þætti, sanngjörn laun og öruggt starfsumhverfi. Það hafi verið brotið á erlendum hjúkrunarfræðingum með þessum hætti og það sé óásættanlegt. Styðja ekki skipulagðar ráðningar Að lokum segir að félagið styðji hjúkrunarfræðinga sem vilji flytja til Íslands og ráða sig til starfa en ekki formi skipulegra ráðninga. Þá eru yfirvöld og aðrir atvinnurekendur hvattir til þess að fara eftir reglum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og að uppfylla skuldbindingar um siðferðisleg vinnubrögð og jafnan rétt. Með skipulögðum ráðningum sé aðeins verið að flytja mönnunarvanda á milli landa. Rætt er við nýjan formann um málið í Morgunblaðinu í dag en hún tók við í mars. Þar segir hún þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi sjúklinga en einnig fyrir hjúkrunarfræðinga svo þeir geti staðið vörð um sinn rétt. Hún segir að á Norðurlöndum sé víðast hvar gerð krafa um tungumálakunnáttu fyrir hjúkrunarfræðinga. Á fundi félagsins var jafnframt samþykkt ályktun þar sem heilbrigðisstofnanir voru hvattar til þess að ljúka við gerð stofnanasamninga fyrir mitt sumar.
Stéttarfélög Kjaramál Heilbrigðismál Íslensk tunga Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira