Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. maí 2025 11:13 Parið birti þessa speglasjálfu af sér í heimildaþáttunum um líf Mollyar á Amazon Prime. Fyrirsætan Molly-Mae Hague og boxarinn Tommy Fury eru tekin aftur saman eftir að hafa slitið fimm ára sambandi sínu í ágúst síðastliðnum. Parið sem á saman tveggja ára dótturina Bambi ávann sér frægð fyrir þátttöku í raunveruleikaþátunum Love Island árið 2019. Molly-Mae staðfesti sambandið formlega í lokaþætti sjónvarpsþáttanna Molly-Mae: Behind It All, sem fjalla um líf fyrirsætunnar, á Amazon Prime. Í þættinum ræddu Molly og Tommy saman símleiðis og svo mátti sjá myndir af parinu. Sést hefur til þeirra Mae og Fury síðustu mánuði, þau sáust kyssast á gamlársdag og náðust myndir af þeim saman í sólarlandafríi og heima hvort hjá öðru. Hingað til hafa þau hins vegar ekkert greint frá sambandinu eftir að það slitnaði upp úr því í ágúst. Molly-Mae sagðist þá hafa slitið sambandinu vegna áfengisneyslu Fury sem hafði tekið sér pásu frá boxi. Sagðist hún vera harmi slagin að sambandið væri á enda. Í lokaþætti seríunnar sem kom út í vikunni sagði Molly að þau væru tekin saman aftur og að Fury væri „besta útgáfan“ af honum sjálfum. „Hvernig við erum núna er ástæðan fyrir því að ég hef þraukað allan þennan tíma, því ég veit hversu frábær við getum verið,“ sagði hún í þættinum. „Við erum virkilega á leiðinni á góðan stað þessa stundina og þessi útgáfa af honum núna er sú besta sem ég hef séð,“ sagði hún jafnframt. Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32 Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Molly-Mae staðfesti sambandið formlega í lokaþætti sjónvarpsþáttanna Molly-Mae: Behind It All, sem fjalla um líf fyrirsætunnar, á Amazon Prime. Í þættinum ræddu Molly og Tommy saman símleiðis og svo mátti sjá myndir af parinu. Sést hefur til þeirra Mae og Fury síðustu mánuði, þau sáust kyssast á gamlársdag og náðust myndir af þeim saman í sólarlandafríi og heima hvort hjá öðru. Hingað til hafa þau hins vegar ekkert greint frá sambandinu eftir að það slitnaði upp úr því í ágúst. Molly-Mae sagðist þá hafa slitið sambandinu vegna áfengisneyslu Fury sem hafði tekið sér pásu frá boxi. Sagðist hún vera harmi slagin að sambandið væri á enda. Í lokaþætti seríunnar sem kom út í vikunni sagði Molly að þau væru tekin saman aftur og að Fury væri „besta útgáfan“ af honum sjálfum. „Hvernig við erum núna er ástæðan fyrir því að ég hef þraukað allan þennan tíma, því ég veit hversu frábær við getum verið,“ sagði hún í þættinum. „Við erum virkilega á leiðinni á góðan stað þessa stundina og þessi útgáfa af honum núna er sú besta sem ég hef séð,“ sagði hún jafnframt.
Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32 Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32
Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27