Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lovísa Arnardóttir skrifar 4. maí 2025 20:35 Katrín Tanja og Brooks birtu fallegar myndir með tilkynningunni með sónarmyndum af barninu. Instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eiga von á sínu fyrsta barni. Parið trúlofaði sig í desember í fyrra og á von á sínu fyrsta barni í haust. „Okkar mesta blessun. Von á Laich barninu í haust. Mamma og pabbi geta ekki beðið eftir því að hitta þig, litla okkar,“ segir í færslu sem parið deilið sameiginlega á samfélagsmiðlum í kvöld. Parið opinberaði samband sitt árið 2021. Fréttir af trúlofun þeirra vöktu mikla athygli í fjölmiðlum erlendis en People og E! fjölluðu um hana, sem og Daily Mail. Laich er kanadískur. Hann spilaði í NHL-deildinni frá 2004 til 2018, lengst af með Washington Capitals. Jafnframt spilaði hann með kanadíska landsliðinu. Hann var áður giftur bandarísku leikkonunni og dansaranum Julianne Hough. Börn og uppeldi CrossFit Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Katrín Tanja trúlofuð Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. 28. desember 2024 12:02 „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Buttery Bros voru á staðnum þegar íslensku goðsagnirnar þrjár kepptu saman í fyrsta sinn á Wodapalooza mótinu um síðustu helgi. Strákarnir hafa nú skilað af sér skemmtilegu myndbandi um íslensku CrossFit drottningarnar en þeir fengu einstakt tækifæri til að fylgjast með Anníe, Katrínu og Söru á bak við tjöldin. 2. febrúar 2025 09:32 „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum. 8. febrúar 2025 08:01 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
„Okkar mesta blessun. Von á Laich barninu í haust. Mamma og pabbi geta ekki beðið eftir því að hitta þig, litla okkar,“ segir í færslu sem parið deilið sameiginlega á samfélagsmiðlum í kvöld. Parið opinberaði samband sitt árið 2021. Fréttir af trúlofun þeirra vöktu mikla athygli í fjölmiðlum erlendis en People og E! fjölluðu um hana, sem og Daily Mail. Laich er kanadískur. Hann spilaði í NHL-deildinni frá 2004 til 2018, lengst af með Washington Capitals. Jafnframt spilaði hann með kanadíska landsliðinu. Hann var áður giftur bandarísku leikkonunni og dansaranum Julianne Hough.
Börn og uppeldi CrossFit Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Katrín Tanja trúlofuð Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. 28. desember 2024 12:02 „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Buttery Bros voru á staðnum þegar íslensku goðsagnirnar þrjár kepptu saman í fyrsta sinn á Wodapalooza mótinu um síðustu helgi. Strákarnir hafa nú skilað af sér skemmtilegu myndbandi um íslensku CrossFit drottningarnar en þeir fengu einstakt tækifæri til að fylgjast með Anníe, Katrínu og Söru á bak við tjöldin. 2. febrúar 2025 09:32 „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum. 8. febrúar 2025 08:01 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Katrín Tanja trúlofuð Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. 28. desember 2024 12:02
„Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Buttery Bros voru á staðnum þegar íslensku goðsagnirnar þrjár kepptu saman í fyrsta sinn á Wodapalooza mótinu um síðustu helgi. Strákarnir hafa nú skilað af sér skemmtilegu myndbandi um íslensku CrossFit drottningarnar en þeir fengu einstakt tækifæri til að fylgjast með Anníe, Katrínu og Söru á bak við tjöldin. 2. febrúar 2025 09:32
„Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum. 8. febrúar 2025 08:01
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist