Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 19:51 Jóhanna Bárðardóttir, rafveituvirki, rafvikri og trúnaðarmaður RSÍ. Rafiðnaðarsamband Íslands „Ég var tæplega þrítug þegar ég ákvað að láta ekki staðalímyndir, fordóma og mótlæti hafa áhrif á það hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Ég skráði mig í nám á rafvirkjabraut í FB og í dag get ég sagt með stolti að ég er ein af ríflega hundrað konum sem hafa lokið sveinsprófi í rafvirkjun á Íslandi,“ segir Jóhanna Bárðardóttir, formaður Félags fagkvenna. Hún var meðal þeirra sem hélt ræðu á Verkalýðsdaginn í Reykjavík. Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“ Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“
Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira