Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 19:51 Jóhanna Bárðardóttir, rafveituvirki, rafvikri og trúnaðarmaður RSÍ. Rafiðnaðarsamband Íslands „Ég var tæplega þrítug þegar ég ákvað að láta ekki staðalímyndir, fordóma og mótlæti hafa áhrif á það hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Ég skráði mig í nám á rafvirkjabraut í FB og í dag get ég sagt með stolti að ég er ein af ríflega hundrað konum sem hafa lokið sveinsprófi í rafvirkjun á Íslandi,“ segir Jóhanna Bárðardóttir, formaður Félags fagkvenna. Hún var meðal þeirra sem hélt ræðu á Verkalýðsdaginn í Reykjavík. Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“ Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira
Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“
Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira