Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2025 11:06 Sænskir lögreglumenn að störfum í Stokkhólmi. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar með beinum hætti. Vísir/Getty Stúlka á leikskólaaldri og móðir hennar eru alvarlega særðar eftir að sprengingu á heimili þeirra í Tumba, úthverfi Stokkhólms í gærkvöldi. Enginn hefur verið handtekinn vegna sprengingarinnar en ekki er talið að mæðgurnar hafi verið skotmark hennar. Sprengingin varð um klukkan 23:40 að staðartíma í gærkvöldi, að sögn sænska ríkisútvarpsins. Nágranni sem kom mæðgunum til hjálpar segir að þær hafi verið sofandi saman í herbergi en faðirinn og eldra systkini hafi verið annars staðar í íbúðinni. Talsmaður lögreglunnar í Stokkhólmi segir sprenginguna hafa orðið inni í húsinu en ekki sé ljóst hvað sprakk. Talið sé að einhver hafi valdið sprengingunni sem er sem stendur rannsökuð sem alvarleg ógn við almannaöryggi. Talsmaðurinn segir að skilgreiningin á glæpnum gæti tekið breytingum eftir því sem rannsókn vindur fram. Samkvæmt heimildum ríkisútvarpsins var skotmark sprengingarinnar maður sem býr ekki í húsinu. Svo virðist sem að tilræðismaðurinn eða mennirnir hafi verið húsavillt. Eldur kviknaði við sprenginguna og er húsið sagt mikið skemmt af völdum hans. Slökkviliði tókst þó að koma í veg fyrir að eldurinn breiddi úr sér til nærliggjandi húsa. Hrina sprenginga hefur átt sér stað í Svíþjóð frá áramótum. Í lok janúar sagði lögregla að skýr tengsl væru á milli þeirra og glæpasamtaka sem beittu ofbeldi til þess að kúga fé út úr fólki. Á þeim tíma hafði verið tilkynnt um þrjátíu sprengingar frá áramótum. Svíþjóð Erlend sakamál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Sprengingin varð um klukkan 23:40 að staðartíma í gærkvöldi, að sögn sænska ríkisútvarpsins. Nágranni sem kom mæðgunum til hjálpar segir að þær hafi verið sofandi saman í herbergi en faðirinn og eldra systkini hafi verið annars staðar í íbúðinni. Talsmaður lögreglunnar í Stokkhólmi segir sprenginguna hafa orðið inni í húsinu en ekki sé ljóst hvað sprakk. Talið sé að einhver hafi valdið sprengingunni sem er sem stendur rannsökuð sem alvarleg ógn við almannaöryggi. Talsmaðurinn segir að skilgreiningin á glæpnum gæti tekið breytingum eftir því sem rannsókn vindur fram. Samkvæmt heimildum ríkisútvarpsins var skotmark sprengingarinnar maður sem býr ekki í húsinu. Svo virðist sem að tilræðismaðurinn eða mennirnir hafi verið húsavillt. Eldur kviknaði við sprenginguna og er húsið sagt mikið skemmt af völdum hans. Slökkviliði tókst þó að koma í veg fyrir að eldurinn breiddi úr sér til nærliggjandi húsa. Hrina sprenginga hefur átt sér stað í Svíþjóð frá áramótum. Í lok janúar sagði lögregla að skýr tengsl væru á milli þeirra og glæpasamtaka sem beittu ofbeldi til þess að kúga fé út úr fólki. Á þeim tíma hafði verið tilkynnt um þrjátíu sprengingar frá áramótum.
Svíþjóð Erlend sakamál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira