„Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 22. apríl 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar Paweł/Vísir Þróttur tók á móti Breiðablik í 2. umferð Bestu deild kvenna í kvöld á Avis vellinum. Þróttur komst tveimur mörkum yfir en Breiðablik jafnaði í uppbótartíma 2-2 og þar við sat. „Súr með úrslitin, súr að þetta skuli enda 2-2 en ég er ánægður með spilamennskuna hjá mínu liði í gegnum allan leikinn. Mér fannst við sterkari aðilinn“ Sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar eftir leikinn í kvöld. Þróttur gerði tilkall til vítaspyrnu alveg í blálokinn þegar boltinn virðist fara af hendinni á varnarmanni og aftur fyrir en ekkert dæmt. „Þetta var það frábær leikur fannst mér allan tímann að fara taka þetta atriði í restina og hafa það sem úrslitaatriði það finnst mér bara ekki klæða leikinn. Þetta er vafa atriði, okkur fannst það fara í hendina og Blikunum fannst hann örugglega fara í andlitið á henni en bara spilamennskan hjá okkur var það góð og ég er ánægður með hana og súr með úrslitin“ Flestir sérfræðingar fyrir mót hafa talað um baráttu milli Vals og Breiðabliks um titilinn en er Þróttur að henda hatt sínum í hringinn með frammistöðunni í kvöld? „Það að Breiðablik komi til baka og nái í stigið sýnir styrk þeirra. Þær þurfa ekki mikið og þær nýttu sér það. Þær eru með leikmenn sem geta klárað leikina svolítið upp á eigin spýtur“ „Ef ég tek spilamennskuna þá fannst mér spilamennska okkar vera þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast. Þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af þessu og svo er það bara inn í næsta leik ef við náum að spila svona og hafa þessa vinnusemi og klókindi sem að mér fannst við hafa þá getum við alveg með hænufetum nálgast þessi lið sem sérfræðingarnir eru að tala um“ Hvað var það sem Þróttur gerði svona vel gegn Breiðablik í kvöld? „Mér fannst við bara spila mjög vel að fara út á kanntana. Fara í breiddina og tvöfalda. Við erum með góðan hraða á köntunum bæði vinstra og hærgra meginn sem að gerði það að verkum að við náðum að herja svolítið á þær og skapa færi þar. Það fannst mér vera stertk hjá okkur. Við fórum ekki að moðast í gegnum miðjuna.“ „Við fáum tækifæri en setjum boltann ekki alltaf í markið en svo er það sem gerir það að verkum að þetta fer jafntefli er að þær nýta þessi fáu færi sín. Það eru gæði í því líka.“ Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sjá meira
„Súr með úrslitin, súr að þetta skuli enda 2-2 en ég er ánægður með spilamennskuna hjá mínu liði í gegnum allan leikinn. Mér fannst við sterkari aðilinn“ Sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar eftir leikinn í kvöld. Þróttur gerði tilkall til vítaspyrnu alveg í blálokinn þegar boltinn virðist fara af hendinni á varnarmanni og aftur fyrir en ekkert dæmt. „Þetta var það frábær leikur fannst mér allan tímann að fara taka þetta atriði í restina og hafa það sem úrslitaatriði það finnst mér bara ekki klæða leikinn. Þetta er vafa atriði, okkur fannst það fara í hendina og Blikunum fannst hann örugglega fara í andlitið á henni en bara spilamennskan hjá okkur var það góð og ég er ánægður með hana og súr með úrslitin“ Flestir sérfræðingar fyrir mót hafa talað um baráttu milli Vals og Breiðabliks um titilinn en er Þróttur að henda hatt sínum í hringinn með frammistöðunni í kvöld? „Það að Breiðablik komi til baka og nái í stigið sýnir styrk þeirra. Þær þurfa ekki mikið og þær nýttu sér það. Þær eru með leikmenn sem geta klárað leikina svolítið upp á eigin spýtur“ „Ef ég tek spilamennskuna þá fannst mér spilamennska okkar vera þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast. Þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af þessu og svo er það bara inn í næsta leik ef við náum að spila svona og hafa þessa vinnusemi og klókindi sem að mér fannst við hafa þá getum við alveg með hænufetum nálgast þessi lið sem sérfræðingarnir eru að tala um“ Hvað var það sem Þróttur gerði svona vel gegn Breiðablik í kvöld? „Mér fannst við bara spila mjög vel að fara út á kanntana. Fara í breiddina og tvöfalda. Við erum með góðan hraða á köntunum bæði vinstra og hærgra meginn sem að gerði það að verkum að við náðum að herja svolítið á þær og skapa færi þar. Það fannst mér vera stertk hjá okkur. Við fórum ekki að moðast í gegnum miðjuna.“ „Við fáum tækifæri en setjum boltann ekki alltaf í markið en svo er það sem gerir það að verkum að þetta fer jafntefli er að þær nýta þessi fáu færi sín. Það eru gæði í því líka.“
Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sjá meira