Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Arnar Skúli Atlason skrifar 21. apríl 2025 16:16 Sigtryggur Arnar var stigahæstur í liði Tindastóls. Vísir/Jón Gautur Deildarmeistarar Tindastóls fengu Álftanes í heimsókn í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Fór það svo að heimamenn unnu einkar sannfærandi sigur. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Bónus-deild karla Tindastóll UMF Álftanes
Deildarmeistarar Tindastóls fengu Álftanes í heimsókn í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Fór það svo að heimamenn unnu einkar sannfærandi sigur. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.