Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2025 08:52 Hjónin Agustin og Merced með þremur ungum börnum sínum við þyrluna fyrir þyrluferðina örlagaríku. Spænsk fjölskylda sem lést í þyrluslysi í New York í gærkvöldi lét taka myndir af sér við þyrluna áður en þau fóru í loftið. Myndirnar var hægt að kaupa á 25 dali á vefsíðu þyrlufyrirtæksins í fjóra klukkutíma eftir slysið. Útsýnisþyrla af gerðinni Bell 206L-4 LongRanger IV hrapaði í Hudson-á við bryggju 40 New Jersey-megin eftir um korters útsýnistúr um 15:17 að staðartíma. Skjáskot úr myndbandi af þyrlunni stéllausri falla á hvolfi til jarðar.Ap Vitni á vettvangi sögðu aftari þyrlublöðin hafa brotnað af í miðju flugi áður en þyrlan snerist á hvolf og hrapaði í ána. Allir sex um borð létust í slysinu en lík þeirra voru dregin upp úr vatninu í gærkvöldi. Samkvæmt lögregluyfirvöldum voru um borð í þyrlunni hjónin Agustín Escobar, forstjóri yfir járnbrautargrunnvirkjum hjá Siemens Mobility, og Merce Camprubi Montal sem voru í fríi með þremur börnum sínum, fjögurra, fimm og ellefu ára gömlum, auk 36 ára flugmanns sem ekki er vitað hver var. Fjölskyldan var í heimsókn frá Barcelona. Nú er búið að birta hrollvekjandi mynd af síðustu andartökum fjölskyldunnar áður en þau stigu um borð í þyrluna. Þyrlufyrirtækið New York Helicopter Tours hefur ekki tjáð sig um birtingu myndanna. Kranabátur vinnur að því að draga þyrluna úr vatninu.AP Bandaríkin Samgönguslys Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Sex eru látnir eftir að þyrla brotlenti í Hudson-á í New York. Þrír fullorðnir og þrjú börn voru um borð. Eric Adams, borgarstjóri New York-borgar, segir að um hafi verið að ræða spænska ferðamenn. Fimm manna fjölskylda og flugmaður þyrlunnar séu öll látin. 10. apríl 2025 21:00 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Útsýnisþyrla af gerðinni Bell 206L-4 LongRanger IV hrapaði í Hudson-á við bryggju 40 New Jersey-megin eftir um korters útsýnistúr um 15:17 að staðartíma. Skjáskot úr myndbandi af þyrlunni stéllausri falla á hvolfi til jarðar.Ap Vitni á vettvangi sögðu aftari þyrlublöðin hafa brotnað af í miðju flugi áður en þyrlan snerist á hvolf og hrapaði í ána. Allir sex um borð létust í slysinu en lík þeirra voru dregin upp úr vatninu í gærkvöldi. Samkvæmt lögregluyfirvöldum voru um borð í þyrlunni hjónin Agustín Escobar, forstjóri yfir járnbrautargrunnvirkjum hjá Siemens Mobility, og Merce Camprubi Montal sem voru í fríi með þremur börnum sínum, fjögurra, fimm og ellefu ára gömlum, auk 36 ára flugmanns sem ekki er vitað hver var. Fjölskyldan var í heimsókn frá Barcelona. Nú er búið að birta hrollvekjandi mynd af síðustu andartökum fjölskyldunnar áður en þau stigu um borð í þyrluna. Þyrlufyrirtækið New York Helicopter Tours hefur ekki tjáð sig um birtingu myndanna. Kranabátur vinnur að því að draga þyrluna úr vatninu.AP
Bandaríkin Samgönguslys Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Sex eru látnir eftir að þyrla brotlenti í Hudson-á í New York. Þrír fullorðnir og þrjú börn voru um borð. Eric Adams, borgarstjóri New York-borgar, segir að um hafi verið að ræða spænska ferðamenn. Fimm manna fjölskylda og flugmaður þyrlunnar séu öll látin. 10. apríl 2025 21:00 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Sex eru látnir eftir að þyrla brotlenti í Hudson-á í New York. Þrír fullorðnir og þrjú börn voru um borð. Eric Adams, borgarstjóri New York-borgar, segir að um hafi verið að ræða spænska ferðamenn. Fimm manna fjölskylda og flugmaður þyrlunnar séu öll látin. 10. apríl 2025 21:00