Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Joe Frazier, George Foreman og Muhammad Ali. Hin heilaga þungavigtarþrenning. George Foreman varð sá síðasti úr hinni heilögu þungavigtarþrenningu hnefaleikamanna til að falla frá nú í morgun, hans er minnst með mikilli hlýju. „Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025 Box Andlát Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira
„Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025
Box Andlát Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira