Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2025 12:01 Maðurinn hafði ætlað að kaupa rafhlaupahjól en tapaði þess í stað fimmtíu þúsund krónum. Vísir/Vilhelm Manni, sem hafði mælt sér mót við annan til að kaupa af honum rafhlaupahjól, var ógnað með hníf og hann rændur í gærkvöldi. Lögregla hefur málið til rannsóknar, en fimmtíu þúsund krónur voru teknar í ráninu. Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynning hafi borist í gærkvöldi frá manni í vesturhluta borgarinnar vegna vopnaðs ráns. „Hann var búinn að vera í samskiptum við aðila og ætlaði að fara að kaupa af honum hlaupahjól, rafmagnshlaupahjól. Þegar hann kom á staðinn var ekkert hlaupahjól á staðnum en tveir aðilar og annar með hníf. Þeir ógnuðu honum og kröfðu hann um peninga og tóku þarna einhverjar fimmtíu þúsund krónur af honum,“ segir Heimir Ríkharðsson yfirlögregluþjónn. Manninum varð ekki meint af. Er þetta algengt dæmi að fólk sé að versla eitthvað í gegn um facebook eða netið og lendi í svona? „Þetta hefur alveg komið fyrir en þetta er ekki algengt. Þetta getur alveg gerst.“ Tvímenningarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð og er málið nú til rannsóknar. Kona réðst á aðra konu Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynnt hafi verið um stórfellda líkamsárás í Hlíðunum. Sjúkraflutningamenn höfðu óskað eftir aðstoð lögreglu, en árásin var framin skammt frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð. „Þegar við komum á staðinn að það er búið að ráðast á konu, sem var lemstruð og jafnvel talin rifbeinsbrotin. En árásaraðilinn var farinn af staðnum,“ segir Heimir. „Þetta var kona sem réðst á aðra konu. Það er vitað hver gerandinn er en hún var farin af staðnum“ Lögreglumál Rafhlaupahjól Reykjavík Tengdar fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynning hafi borist í gærkvöldi frá manni í vesturhluta borgarinnar vegna vopnaðs ráns. „Hann var búinn að vera í samskiptum við aðila og ætlaði að fara að kaupa af honum hlaupahjól, rafmagnshlaupahjól. Þegar hann kom á staðinn var ekkert hlaupahjól á staðnum en tveir aðilar og annar með hníf. Þeir ógnuðu honum og kröfðu hann um peninga og tóku þarna einhverjar fimmtíu þúsund krónur af honum,“ segir Heimir Ríkharðsson yfirlögregluþjónn. Manninum varð ekki meint af. Er þetta algengt dæmi að fólk sé að versla eitthvað í gegn um facebook eða netið og lendi í svona? „Þetta hefur alveg komið fyrir en þetta er ekki algengt. Þetta getur alveg gerst.“ Tvímenningarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð og er málið nú til rannsóknar. Kona réðst á aðra konu Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynnt hafi verið um stórfellda líkamsárás í Hlíðunum. Sjúkraflutningamenn höfðu óskað eftir aðstoð lögreglu, en árásin var framin skammt frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð. „Þegar við komum á staðinn að það er búið að ráðast á konu, sem var lemstruð og jafnvel talin rifbeinsbrotin. En árásaraðilinn var farinn af staðnum,“ segir Heimir. „Þetta var kona sem réðst á aðra konu. Það er vitað hver gerandinn er en hún var farin af staðnum“
Lögreglumál Rafhlaupahjól Reykjavík Tengdar fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00