„Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. mars 2025 08:01 Klefinn sem landsliðinu býðst í keppnishöllinni er ekki upp á marga fiska. Samsett/Handbolti.is/Vísir Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag. „Þetta er þokkalegt hótel en veðrið er gott og það er sól. menn geta setið úti og fengið sér kaffibolla. Það er mjög kærkomið fyrir okkur sem búa á Íslandi. Ég hef ekki yfir miklu að kvarta, ennþá,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður hvernig fari um landsliðsmenn Íslands þar ytra. Sérkennileg aðstaða blasti hins vegar við strákunum okkar í keppnishöllinni í Chalkida í Grikklandi þar sem leikurinn fer fram. Myndir úr klefa landsliðsins má sjá hér á vefsíðu Handbolti.is. Laugardalshöll er á þónokkrum undanþágum hjá alþjóðasamböndum vegna aðstöðunnar hér heima en þá er spurningin hversu margar undanþágurnar eru í Chalkida. „Ef [Laugardals-] höllin er á miklum undanþágum þá er mjög undarlegt að þessi höll bara standist einhverjar kröfur. Maður er svo sem ýmsu vanur í þessum bolta, bæði sem leikmaður og þjálfari. Þetta eru bara allskonar hallir sem maður spilar í. Þegar allt kemur til alls er völlurinn yfirleitt svipaður og dúkurinn eins og í Höllinni. Þannig að við látum það ekki trufla okkur,“ segir Snorri Steinn. Aðspurður hvort leikmenn láti sig hafa það að fara í sturtu í höllinni segir hann: „Ég er reyndar ekki mikið að mónitora það hvar þeir fara í sturtu, leikmennirnir. En það kæmi óvart ef þeir færu í sturtu í höllinni bæði og á æfingum og líka jafnvel eftir leikinn á morgun. Þá fer betur um menn hérna í hótel sturtunni,“ segir Snorri léttur. Viðtal við Snorra úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint á Vísi. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Daníel lokaði markinu í Skógarseli Handbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Þetta er þokkalegt hótel en veðrið er gott og það er sól. menn geta setið úti og fengið sér kaffibolla. Það er mjög kærkomið fyrir okkur sem búa á Íslandi. Ég hef ekki yfir miklu að kvarta, ennþá,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður hvernig fari um landsliðsmenn Íslands þar ytra. Sérkennileg aðstaða blasti hins vegar við strákunum okkar í keppnishöllinni í Chalkida í Grikklandi þar sem leikurinn fer fram. Myndir úr klefa landsliðsins má sjá hér á vefsíðu Handbolti.is. Laugardalshöll er á þónokkrum undanþágum hjá alþjóðasamböndum vegna aðstöðunnar hér heima en þá er spurningin hversu margar undanþágurnar eru í Chalkida. „Ef [Laugardals-] höllin er á miklum undanþágum þá er mjög undarlegt að þessi höll bara standist einhverjar kröfur. Maður er svo sem ýmsu vanur í þessum bolta, bæði sem leikmaður og þjálfari. Þetta eru bara allskonar hallir sem maður spilar í. Þegar allt kemur til alls er völlurinn yfirleitt svipaður og dúkurinn eins og í Höllinni. Þannig að við látum það ekki trufla okkur,“ segir Snorri Steinn. Aðspurður hvort leikmenn láti sig hafa það að fara í sturtu í höllinni segir hann: „Ég er reyndar ekki mikið að mónitora það hvar þeir fara í sturtu, leikmennirnir. En það kæmi óvart ef þeir færu í sturtu í höllinni bæði og á æfingum og líka jafnvel eftir leikinn á morgun. Þá fer betur um menn hérna í hótel sturtunni,“ segir Snorri léttur. Viðtal við Snorra úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint á Vísi.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Daníel lokaði markinu í Skógarseli Handbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira