Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Bjarki Sigurðsson skrifar 8. mars 2025 12:31 Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir er ein af skipuleggjendum Kvennagöngunnar. Vísir Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna ganga konur og kvár fylktu liði frá Arnarhóli í Iðnó þar sem baráttufundur fer fram á eftir. Skipuleggjandi segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár vegna umræðunnar í alþjóðasamfélaginu. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár standa fjórtán félög að dagskrá og ganga konur frá Arnarhóli klukkan eitt yfir í Iðnó þar sem fer fram baráttufundur. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár. „Konur eru að missa ýmis réttindi sem þær hafa haft í áratugi. Á sama tíma eru mjög mörg hræðileg stríð. Það er þjóðarmorð í Palestínu og stríð í Úkraínu. Við sjáum þetta í fréttum alla daga. Það er mikill stríðsæsingur í gangi myndi ég segja,“ segir Salvör. Ráðamenn heimsins tali eins og stríð sé óumflýjanlegt. Krafa skipuleggjenda sé friður og jafnrétti. „Þetta eru samtvinnuð barátta fyrir mér og það er svolítið bakslag í þessari baráttu þessa dagana. Kvenréttindi eru fótum troðin, sem má sjá um allan heim, það þarf að berjast meira fyrir réttindum kvenna,“ segir Salvör. Eftir baráttufundinn í Iðnó verður frekari dagskrá víða um borgina. „Fólk getur aldeilis farið niður í bæ og sýnt samstöðu og séð flottar ræður, atriði og gjörninga. Það er nokkuð ljóst að það er eitthvað að hreyfast í samfélaginu. Það er hreyfing fyrir jafnrétti og friði á þessum degi,“ segir Salvör. Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fleiri fréttir Umdeildur brottflutningur vekur ugg innan Samfylkingarinnar Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Sjá meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár standa fjórtán félög að dagskrá og ganga konur frá Arnarhóli klukkan eitt yfir í Iðnó þar sem fer fram baráttufundur. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár. „Konur eru að missa ýmis réttindi sem þær hafa haft í áratugi. Á sama tíma eru mjög mörg hræðileg stríð. Það er þjóðarmorð í Palestínu og stríð í Úkraínu. Við sjáum þetta í fréttum alla daga. Það er mikill stríðsæsingur í gangi myndi ég segja,“ segir Salvör. Ráðamenn heimsins tali eins og stríð sé óumflýjanlegt. Krafa skipuleggjenda sé friður og jafnrétti. „Þetta eru samtvinnuð barátta fyrir mér og það er svolítið bakslag í þessari baráttu þessa dagana. Kvenréttindi eru fótum troðin, sem má sjá um allan heim, það þarf að berjast meira fyrir réttindum kvenna,“ segir Salvör. Eftir baráttufundinn í Iðnó verður frekari dagskrá víða um borgina. „Fólk getur aldeilis farið niður í bæ og sýnt samstöðu og séð flottar ræður, atriði og gjörninga. Það er nokkuð ljóst að það er eitthvað að hreyfast í samfélaginu. Það er hreyfing fyrir jafnrétti og friði á þessum degi,“ segir Salvör.
Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fleiri fréttir Umdeildur brottflutningur vekur ugg innan Samfylkingarinnar Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Sjá meira