Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2025 06:52 Selenskí fékk allt aðrar viðtökur í Brussel í gær en hann fékk í Washington. AP/Omar Havana Ráðamenn í Evrópu eru sagðr hafa samþykkt tillögur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að auka framlög til varnarmála um 800 milljarða evra. Leiðtogar Evrópuríkjanna áttu neyðarfund í Brussel í gær, þar sem Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði meðal annars að harkaleg viðbrögð Rússa við því að vera kallaðir „tilvistarleg ógn“ við Evrópu væri aðeins til marks um að þeir hefðu verið afhjúpaðir. Macron, sem hafði áður sagt að Rússar virtu ekki landamæri, sagði Rússa sannleikanum sárastir. Leiðtogarnir samþykktu einnig yfirlýsingu til stuðnings Úkraínu og gegn afstöðu Bandaríkjamanna í svokölluðum friðarviðræðum, þar sem þeir hafa gert mikið úr friðarvilja Rússa en sett Úkraínu sjálfa og Evrópuríkin á bekkinn. „Það geta ekki átt sér stað neinar viðræður um Úkraínu án Úkraínu,“ segir í yfirlýsingunni. Athygli vekur að einn leiðtogi, Viktor Orban forseti Ungverjalands, ákvað að leggja ekki stuðning sinn við yfirlýsinguna. Orban er og hefur verð mjög hallur undir Valdimir Pútín Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sótti fundinn í gær og sagði meðal annars að það væri forsenda viðræðna að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að binda enda á stríðsrekstur sinn. Hann benti á að þeir væru enn að auka útgjöld til hermála og bæta í heraflann. Það verður undir Evrópuríkjunum sjálfum komið hvort umrædd 800 milljarða evra aukning til varnarmála verður að veruleika en um er að ræða blöndu af lánaleið og aukinn sveigjanleika til handa ríkjunum til að auka útgjöld sín. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Leiðtogar Evrópuríkjanna áttu neyðarfund í Brussel í gær, þar sem Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði meðal annars að harkaleg viðbrögð Rússa við því að vera kallaðir „tilvistarleg ógn“ við Evrópu væri aðeins til marks um að þeir hefðu verið afhjúpaðir. Macron, sem hafði áður sagt að Rússar virtu ekki landamæri, sagði Rússa sannleikanum sárastir. Leiðtogarnir samþykktu einnig yfirlýsingu til stuðnings Úkraínu og gegn afstöðu Bandaríkjamanna í svokölluðum friðarviðræðum, þar sem þeir hafa gert mikið úr friðarvilja Rússa en sett Úkraínu sjálfa og Evrópuríkin á bekkinn. „Það geta ekki átt sér stað neinar viðræður um Úkraínu án Úkraínu,“ segir í yfirlýsingunni. Athygli vekur að einn leiðtogi, Viktor Orban forseti Ungverjalands, ákvað að leggja ekki stuðning sinn við yfirlýsinguna. Orban er og hefur verð mjög hallur undir Valdimir Pútín Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sótti fundinn í gær og sagði meðal annars að það væri forsenda viðræðna að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að binda enda á stríðsrekstur sinn. Hann benti á að þeir væru enn að auka útgjöld til hermála og bæta í heraflann. Það verður undir Evrópuríkjunum sjálfum komið hvort umrædd 800 milljarða evra aukning til varnarmála verður að veruleika en um er að ræða blöndu af lánaleið og aukinn sveigjanleika til handa ríkjunum til að auka útgjöld sín.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira