Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2025 16:01 Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason í glæsilegum sokkum sem koma úr hönnun Prins Póló. Vísir/Vilhelm Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. Eins og alþjóð veit er um að ræða árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Í ár er áhersla Mottumars á tenginguna á milli lífsstíls og krabbameina, að því er segir í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu. Félagið vill í Mottumars vekja athygli á að bæði óheilbrigðar og heilbrigðar lífsvenjur verða til á löngum tíma. Að minnsta kosti þriðja hvert krabbameinstilvik tengist lífsstíl. Þó að enginn sé öruggur sé hægt að draga úr líkum á krabbameinum með heilsusamlegum lífsstíl. Þar sé svo sannarlega hægt að gera betur og tilfinningin sé sú að of margir karlmenn taki lífsstíl sinn ekki nógu alvarlega. Því vill Krabbameinsfélagið breyta. Fulltrúar Krabbameinsfélagsins afhentu forsetahjónunum fyrstu sokkana.Vísir/Vilhelm Úr smiðju Prins Póló Í ár eru Mottumarssokkarnir hannaðir af Berglindi Häsler, ekkju Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, og Birni Þór Björnssyni sem oftast er kallaður Bobby Breiðholt. Prins Póló lést eins og alkunna er úr krabbameini árið 2022. Berglind segir að eftir að Svavar dó hafi hún meðal annars staðið frammi fyrir því að bera ábyrgð á arfleifð hans. Hún hafi haft samband við Bobby Breiðholt sem hafi verið henni stoð og stytta. Bobby segir það hafa verið heilaga stund að opna skjölin sem Svavar sjálfur teiknaði. „Þetta var fjársjóður og mikill og djúpur heiður. Mottumarssokkarnir hafa einmitt alltaf verið í þessum blá, hvíta og rauða lit en það sem við höfum sem reglu hjá okkur er að við vinnum eingöngu með litina hans. Þannig við fundum bara samsvarandi liti í litapallettunni hjá honum. Svo það sem við gerðum líka var að gera þessar sérstöku viðhafnarútgáfur sem verða eingöngu fáanlegar hjá krabbameinsfélaginu.“ Berglind segir drifkraft sinn í verkefninu vera að veita öðrum innblástur. „Það sem er líka svo skemmtilegt og líka var hans afstaða til lífsins var að við megum bara reyna að hafa eins gaman og við mögulega getum, þrátt fyrir að undirtónninn í þessu öllu er líka oft mjög dimmur. Þannig er auðvitað lífið, það er hent í mann allskonar verkefnum.“ Halla og Björn með sokkana góðu.Vísir/Vilhelm Forseti Íslands Skimun fyrir krabbameini Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Krabbamein Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Eins og alþjóð veit er um að ræða árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Í ár er áhersla Mottumars á tenginguna á milli lífsstíls og krabbameina, að því er segir í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu. Félagið vill í Mottumars vekja athygli á að bæði óheilbrigðar og heilbrigðar lífsvenjur verða til á löngum tíma. Að minnsta kosti þriðja hvert krabbameinstilvik tengist lífsstíl. Þó að enginn sé öruggur sé hægt að draga úr líkum á krabbameinum með heilsusamlegum lífsstíl. Þar sé svo sannarlega hægt að gera betur og tilfinningin sé sú að of margir karlmenn taki lífsstíl sinn ekki nógu alvarlega. Því vill Krabbameinsfélagið breyta. Fulltrúar Krabbameinsfélagsins afhentu forsetahjónunum fyrstu sokkana.Vísir/Vilhelm Úr smiðju Prins Póló Í ár eru Mottumarssokkarnir hannaðir af Berglindi Häsler, ekkju Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, og Birni Þór Björnssyni sem oftast er kallaður Bobby Breiðholt. Prins Póló lést eins og alkunna er úr krabbameini árið 2022. Berglind segir að eftir að Svavar dó hafi hún meðal annars staðið frammi fyrir því að bera ábyrgð á arfleifð hans. Hún hafi haft samband við Bobby Breiðholt sem hafi verið henni stoð og stytta. Bobby segir það hafa verið heilaga stund að opna skjölin sem Svavar sjálfur teiknaði. „Þetta var fjársjóður og mikill og djúpur heiður. Mottumarssokkarnir hafa einmitt alltaf verið í þessum blá, hvíta og rauða lit en það sem við höfum sem reglu hjá okkur er að við vinnum eingöngu með litina hans. Þannig við fundum bara samsvarandi liti í litapallettunni hjá honum. Svo það sem við gerðum líka var að gera þessar sérstöku viðhafnarútgáfur sem verða eingöngu fáanlegar hjá krabbameinsfélaginu.“ Berglind segir drifkraft sinn í verkefninu vera að veita öðrum innblástur. „Það sem er líka svo skemmtilegt og líka var hans afstaða til lífsins var að við megum bara reyna að hafa eins gaman og við mögulega getum, þrátt fyrir að undirtónninn í þessu öllu er líka oft mjög dimmur. Þannig er auðvitað lífið, það er hent í mann allskonar verkefnum.“ Halla og Björn með sokkana góðu.Vísir/Vilhelm
Forseti Íslands Skimun fyrir krabbameini Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Krabbamein Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið