Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 06:20 Luka Doncic heilsar Kyrie Irving, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Dallas Mavericks, fyrir leikinn í Los Angeles í nótt. Getty/Sean M. Haffey Luka Doncic var með þrefalda tvennu í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar hann mætti sínu gamla félagi með Los Angeles Lakers. Lakers vann þá 107-99 sigur á Dallas Mavericks. Þetta var í fyrsta sinn sem félögin mættust eftir að þau skiptust mjög óvænt á leikmönnum. Skiptin komu Doncic algjörlega á óvart eins og flestum öðrum og hann hefur ekkert verið allt of sannfærandi í fyrstu leikjum sínum með Lakers. “I’m going straight to sleep. I haven’t slept."Well deserved sleep on the way for @luka7doncic following his triple-double vs. the Mavs 😴 pic.twitter.com/aefVBQnnT9— NBA (@NBA) February 26, 2025 Í nótt hitti hann vissulega ekki vel (6 af 17) en Doncic bauð upp á flotta þrennu með 19 stigum, 15 fráköstum og 12 stoðsendingum. Þetta var hans fyrsta þrenna í Lakers búningnum en sú 81. á NBA ferlinum. LeBron James var með 16 af 27 stigum sínum í fjórða leikhluta og Lakers vann þriðja leikinn í röð og þrettánda sigurinn í síðustu sextán leikjum. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 35 stig og Klay Thompson skoraði 22 stig. Anthony Davis, sem kom til Dallas í skiptunum, gat ekki spilað vegna nárameiðsla og Max Christie, sem fylgdi með í kaupunum, var með 10 stig. Stuðningsmenn Lakers sungu „Takk fyrir Nico“ í leiknum en það var til heiðurs Nico Harrison, framkvæmdastjóra Dallas, sem öllum á óvörum var reiðubúinn að skipta Doncic. 🌟 LEBRON/LUKA LEAD LAL 🌟Bron: 27 PTS (16 in 4Q), 12 REB, 11-17 FGMLuka: 19 PTS, 15 REB, 12 AST, 3 STL, 2 BLKThe @Lakers are 4th in the West as they improve to 8-2 in their last 10 games! pic.twitter.com/WuZuHGzGJX— NBA (@NBA) February 26, 2025 NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Lakers vann þá 107-99 sigur á Dallas Mavericks. Þetta var í fyrsta sinn sem félögin mættust eftir að þau skiptust mjög óvænt á leikmönnum. Skiptin komu Doncic algjörlega á óvart eins og flestum öðrum og hann hefur ekkert verið allt of sannfærandi í fyrstu leikjum sínum með Lakers. “I’m going straight to sleep. I haven’t slept."Well deserved sleep on the way for @luka7doncic following his triple-double vs. the Mavs 😴 pic.twitter.com/aefVBQnnT9— NBA (@NBA) February 26, 2025 Í nótt hitti hann vissulega ekki vel (6 af 17) en Doncic bauð upp á flotta þrennu með 19 stigum, 15 fráköstum og 12 stoðsendingum. Þetta var hans fyrsta þrenna í Lakers búningnum en sú 81. á NBA ferlinum. LeBron James var með 16 af 27 stigum sínum í fjórða leikhluta og Lakers vann þriðja leikinn í röð og þrettánda sigurinn í síðustu sextán leikjum. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 35 stig og Klay Thompson skoraði 22 stig. Anthony Davis, sem kom til Dallas í skiptunum, gat ekki spilað vegna nárameiðsla og Max Christie, sem fylgdi með í kaupunum, var með 10 stig. Stuðningsmenn Lakers sungu „Takk fyrir Nico“ í leiknum en það var til heiðurs Nico Harrison, framkvæmdastjóra Dallas, sem öllum á óvörum var reiðubúinn að skipta Doncic. 🌟 LEBRON/LUKA LEAD LAL 🌟Bron: 27 PTS (16 in 4Q), 12 REB, 11-17 FGMLuka: 19 PTS, 15 REB, 12 AST, 3 STL, 2 BLKThe @Lakers are 4th in the West as they improve to 8-2 in their last 10 games! pic.twitter.com/WuZuHGzGJX— NBA (@NBA) February 26, 2025
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira