Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2025 10:07 Keith Kellogg, erindreki bandraískra stjórnvalda gagnvart Úkraínu á fundi með Selenskí fyrr í vikunni. AP Keith Kellogg, erindreki bandraískra stjórnvalda gagnvart Úkraínu, segir Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta víggirtan og hugrakkan leiðtoga þjóðar í stríði. Þetta sagði Kellogg áður en hann kvaddi Úkraínu í gær og setur allt annan tón en Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur kallað Selenskí einræðisherra. Kellogg hefur verið í opinberri heimsókn í Kænugarði síðan um miðja viku. Hann skrifar á samfélagsmiðlum að hann hafi átt góða og uppbyggilega fundi með Selenskí og þjóðaröryggisráði. Yfirlýsingar Kelloggs eru í beinni andstöðu við orðræðu Trumps og hans nánustu samstarfsmanna, sem hafa í vikunni rægt Úkraínuforseta. Trump hefur meðal annars haldið því fram að Úkraína hafi byrjað stríðið við Rússland og sagt Selenskí standa sig mjög illa. Hefðu átt að koma í veg fyrir innrás Í viðtali við Fox í gærkvöldi kvað við nýjan tón hjá Trump, en þar sagði hann að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu fyrir tilstuðlan Pútins. Þá sagði hann að Selenskí og þáverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefðu átt að koma í veg fyrir innrásina. „Þeir hefðu ekki átt að leyfa honum að gera árás,“ sagði Trump, sem hefur ítrekað haldið því fram að Rússar hefðu ekki ráðist inn hefði hann verið forseti. Þá sagði Trump að honum fyndist ekki mikilvægt að Úkraínuforseti væri viðstaddur friðarviðræðurnar. „Ég held að viðvera hans sé ónauðsynleg. Hann hefur verið þarna í þrjú ár. Hann flækir samningaviðræðurnar og gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Trump. Trump sagði að samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði í gær að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Hann hefur hingað til neitað að skrifa undir slíka samninga. Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Donald Trump Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Kellogg hefur verið í opinberri heimsókn í Kænugarði síðan um miðja viku. Hann skrifar á samfélagsmiðlum að hann hafi átt góða og uppbyggilega fundi með Selenskí og þjóðaröryggisráði. Yfirlýsingar Kelloggs eru í beinni andstöðu við orðræðu Trumps og hans nánustu samstarfsmanna, sem hafa í vikunni rægt Úkraínuforseta. Trump hefur meðal annars haldið því fram að Úkraína hafi byrjað stríðið við Rússland og sagt Selenskí standa sig mjög illa. Hefðu átt að koma í veg fyrir innrás Í viðtali við Fox í gærkvöldi kvað við nýjan tón hjá Trump, en þar sagði hann að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu fyrir tilstuðlan Pútins. Þá sagði hann að Selenskí og þáverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefðu átt að koma í veg fyrir innrásina. „Þeir hefðu ekki átt að leyfa honum að gera árás,“ sagði Trump, sem hefur ítrekað haldið því fram að Rússar hefðu ekki ráðist inn hefði hann verið forseti. Þá sagði Trump að honum fyndist ekki mikilvægt að Úkraínuforseti væri viðstaddur friðarviðræðurnar. „Ég held að viðvera hans sé ónauðsynleg. Hann hefur verið þarna í þrjú ár. Hann flækir samningaviðræðurnar og gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Trump. Trump sagði að samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði í gær að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Hann hefur hingað til neitað að skrifa undir slíka samninga. Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Donald Trump Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29