Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Bjarki Sigurðsson skrifa 19. febrúar 2025 21:00 Jón Pétur Zimsen er þingmaður Sjálfstæðisflokkinn og fyrrum skólastjóri. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðherra vill innleiða nýtt fyrirkomulag samræmds námsmats í grunnskólum. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa mótmælt frumvarpinu og segja það ekki raunverulega samræmt námsmat. „Það sem manni finnst vera sérstakt er að við erum þarna með eitthvað sem á að heita samræmt mat en við höfum glugga til að taka það upp í tuttugu til þrjátíu daga, og mér finnst samræmingin í því ekki nægilega mikil,“ segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bendi á að ef að einn skóli framkvæmi matið í byrjun mánaðar og annar einhverjum dögum seinna gætu spurningar farið á milli skóla. Það fást því ekki áreiðanlegar niðurstöður þegar skólar séu bornir saman út frá matinnu. „Það sé í rauninni engin samræming á prófunum nema prófið sé tekið á sama tíma. Við erum að gagnrýna það að þessu samræma mati hafi verið klínt í það sem þau eru að tala um núna, þennan samræmda matsferil,“ segir Jón Pétur. Hann vill að samræmt mat yrði endurtekið í lok grunnskólagöngu barna. „Til dæmis þessi börn sem koma úr erfiðari bakgrunni en standa sig vel í skóla geta látið meta sig til jafns við aðra og fengið þarna tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og komist síðan mögulega inn í framhaldsskóla. Eins og staðan er núna er engin samræming í einkunnum nemenda þegar þau útskrifast úr grunnskóla. Jafnræðisreglan er margbrotin þar. Að sögn Jóns Péturs sé ekki tekið á þessu í frumvarpi Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna- og menntamálaráðherra, sem sé nú til umræðu. Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
„Það sem manni finnst vera sérstakt er að við erum þarna með eitthvað sem á að heita samræmt mat en við höfum glugga til að taka það upp í tuttugu til þrjátíu daga, og mér finnst samræmingin í því ekki nægilega mikil,“ segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bendi á að ef að einn skóli framkvæmi matið í byrjun mánaðar og annar einhverjum dögum seinna gætu spurningar farið á milli skóla. Það fást því ekki áreiðanlegar niðurstöður þegar skólar séu bornir saman út frá matinnu. „Það sé í rauninni engin samræming á prófunum nema prófið sé tekið á sama tíma. Við erum að gagnrýna það að þessu samræma mati hafi verið klínt í það sem þau eru að tala um núna, þennan samræmda matsferil,“ segir Jón Pétur. Hann vill að samræmt mat yrði endurtekið í lok grunnskólagöngu barna. „Til dæmis þessi börn sem koma úr erfiðari bakgrunni en standa sig vel í skóla geta látið meta sig til jafns við aðra og fengið þarna tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og komist síðan mögulega inn í framhaldsskóla. Eins og staðan er núna er engin samræming í einkunnum nemenda þegar þau útskrifast úr grunnskóla. Jafnræðisreglan er margbrotin þar. Að sögn Jóns Péturs sé ekki tekið á þessu í frumvarpi Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna- og menntamálaráðherra, sem sé nú til umræðu.
Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira