Kristrún sækir neyðarfund Macron Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. febrúar 2025 15:31 Kristrún Frostadóttir sækir, að sögn RÚV, fundinn í gegnum fjarfundarbúnað. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir neyðarfund Frakklandsforseta. Til umræðu verða mál Úkraínu. Sighvatur Arnmundarson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins, staðfestir í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Umræðuefnið eru mál Úkraínu og Rússlands en Bandaríkjamenn og Rússar hafa þegar hafið samningaviðræður án fulltrúa frá Úkraínu. Í gærmorgun hittust fulltrúar Bandaríkja og Rússa í Sádí Arabíu. Fulltrúum Úkraínu var ekki boðið á fundinni né fulltrúm Evrópuríkja. Utanríkisráðherra Rússland sagði að ekki kæmi til greina að hleypa Evrópuríkjunum að samningaborðinu. Vólódímír Selenskí hefur sagt að Úkraína muni ekki samþykkja samning að vopnahléi sem þau hafa sjálf ekki komið að. Sjá einnig: Evrópa þurfi að vígbúast Svokallaður neyðarfundur er sá annar sem Emmanuel Macron, forseti Frakklands, heldur í vikunni. Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, var fulltrúi Norðurlandanna á fundinum sem haldinn var síðasta mánudag. Fredriksen varaði við því eftir fundinn að vopnahlé samþykkt af fölskum forsendum gæti fegið Rússlandi tækifæri til að vígbúast gegn öður landi. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Sighvatur Arnmundarson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins, staðfestir í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Umræðuefnið eru mál Úkraínu og Rússlands en Bandaríkjamenn og Rússar hafa þegar hafið samningaviðræður án fulltrúa frá Úkraínu. Í gærmorgun hittust fulltrúar Bandaríkja og Rússa í Sádí Arabíu. Fulltrúum Úkraínu var ekki boðið á fundinni né fulltrúm Evrópuríkja. Utanríkisráðherra Rússland sagði að ekki kæmi til greina að hleypa Evrópuríkjunum að samningaborðinu. Vólódímír Selenskí hefur sagt að Úkraína muni ekki samþykkja samning að vopnahléi sem þau hafa sjálf ekki komið að. Sjá einnig: Evrópa þurfi að vígbúast Svokallaður neyðarfundur er sá annar sem Emmanuel Macron, forseti Frakklands, heldur í vikunni. Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, var fulltrúi Norðurlandanna á fundinum sem haldinn var síðasta mánudag. Fredriksen varaði við því eftir fundinn að vopnahlé samþykkt af fölskum forsendum gæti fegið Rússlandi tækifæri til að vígbúast gegn öður landi.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira