Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. febrúar 2025 20:00 Staðurinn verður staðsettur á höfuðborgarsvæðinu en aðeins meðlimir fá að vita nákvæma staðsetningu. Getty Íslenskur karlmaður á fertugsaldri, sem kallar sig Jón Jónsson, stefnir að því að opna fyrsta kynlífsklúbb landsins undir nafninu Aphrodite innan nokkurra vikna. Hann segir klúbbinn sérstaklega ætlaðan fólki í swing-senunni. Jón segir að swing-senan á Íslandi sé stærri en margir geri sér grein fyrir, um tvö þúsund pör séu formlega skráð í samfélagið. Að auki séu fleiri pör sem taki þátt án þess að vera skráðir meðlimir. Getty Venjulegur fjölskyldufaðir Sjálfur lýsir Jón sér sem venjulegum fjölskylduföður og virkum þátttakanda í swing-senunni. Hann segist ekki vilja koma fram undir nafni vegna fordóma sem hann upplifi í samfélaginu og til að vernda börnin sín. Hann vonast til að umræðan verði opnari með tímanum, líkt og hefur gerst með kynlífstækjaiðnaðinn. Fólk kemur saman til að skipast á mökum eða stunda hópkynlíf, svo dæmi séu nefnd.Getty Hann segir að klúbburinn verði ákveðinn samastaður fyrir fólk í senunni sem og aðra sem vilja hittast. Jón hefur leitað ráða hjá rekstraraðilum sambærilegra klúbba erlendis og hyggst móta staðinn í anda þeirra. „Allir gestir þurfa að skrá inn persónuupplýsingar fyrir fram. Með því sköpum við öruggt og áreynslulaust umhverfi fyrir alla,“ segir Jón. Tilraunaopnun um helgina Klúbburinn verður með séstaka tilraunaopnun um helgina. Jón vill ekki gefa upp nákvæma staðsetningu staðarins til að vernda gesti en segir að hann sé á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur þegar haldið einkasamkvæmi til að kanna viðbrögð og finnur fyrir miklum velvilja. „Fyrstu kvöldin komu um 30 manns, sem er mjög gott merki um eftirspurn,“ segir Jón. Aðspurður segir hann aldursbil gesta að jafnaði frá um 27 til 70 ára, og meirihlutinn sé fjölskyldufólk: „Þetta er bara venjulegt fólk eins og ég og þú.“ Nafnið Aphrodite er vísun í ástar- og fegurðargyðjuna Afródítu úr grískri goðafræði. Kynlíf Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Sjá meira
Jón segir að swing-senan á Íslandi sé stærri en margir geri sér grein fyrir, um tvö þúsund pör séu formlega skráð í samfélagið. Að auki séu fleiri pör sem taki þátt án þess að vera skráðir meðlimir. Getty Venjulegur fjölskyldufaðir Sjálfur lýsir Jón sér sem venjulegum fjölskylduföður og virkum þátttakanda í swing-senunni. Hann segist ekki vilja koma fram undir nafni vegna fordóma sem hann upplifi í samfélaginu og til að vernda börnin sín. Hann vonast til að umræðan verði opnari með tímanum, líkt og hefur gerst með kynlífstækjaiðnaðinn. Fólk kemur saman til að skipast á mökum eða stunda hópkynlíf, svo dæmi séu nefnd.Getty Hann segir að klúbburinn verði ákveðinn samastaður fyrir fólk í senunni sem og aðra sem vilja hittast. Jón hefur leitað ráða hjá rekstraraðilum sambærilegra klúbba erlendis og hyggst móta staðinn í anda þeirra. „Allir gestir þurfa að skrá inn persónuupplýsingar fyrir fram. Með því sköpum við öruggt og áreynslulaust umhverfi fyrir alla,“ segir Jón. Tilraunaopnun um helgina Klúbburinn verður með séstaka tilraunaopnun um helgina. Jón vill ekki gefa upp nákvæma staðsetningu staðarins til að vernda gesti en segir að hann sé á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur þegar haldið einkasamkvæmi til að kanna viðbrögð og finnur fyrir miklum velvilja. „Fyrstu kvöldin komu um 30 manns, sem er mjög gott merki um eftirspurn,“ segir Jón. Aðspurður segir hann aldursbil gesta að jafnaði frá um 27 til 70 ára, og meirihlutinn sé fjölskyldufólk: „Þetta er bara venjulegt fólk eins og ég og þú.“ Nafnið Aphrodite er vísun í ástar- og fegurðargyðjuna Afródítu úr grískri goðafræði.
Kynlíf Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Sjá meira