Innviðaskuld. Tifandi tímasprengja? Eiður Ragnarsson skrifar 12. febrúar 2025 14:29 Samgöngumál eru mörgum okkar hugleikin. Mest ber á því í daglegri umræðu hvaða vegspotta á að laga fyrst, hvaða fjall á að grafa undir næst og hvar séu tækifæri til nýframkvæmda ýmiskonar. Heldur minna ber á umæðu um hvaða veg þarf að laga sem fyrir er og með hvaða hætti tryggt sé að það sem fyrir er í vegakerfinu geti sinnt sínu tilætlaða hlutverki við að tengja saman byggðir og flytja fólk og varning milli staða og landshluta. Það er jú vissulega eitthvað rætt en athyglin er mun meiri á nýframkvæmdir og allir vilja sína göng, sinn nýja veg og mögulega sína styttingu milli staða. Mér er það ljóst að uppbygging og nýframkvæmdir eru mikilvægar, ég ætla ekki að gera lítið úr því, en ef við beitum „heimilishagfræði“ við þessi mál, þá má spyrja sig, hvort að ráðist sé í það að skipta út eldhúsinnréttingu á meðan þakið lekur. Í nágrenni við mitt byggðarlag eru margir vegir sem teljast í sjálfu sér ágætir en eru komnir til ára sinna. Lítið hefur verið um nýframkvæmdir undanfarna áratugi, en mestu uppbyggingarár vega á svæðinu í kringum Djúpavog og á austurlandi voru sennilega frá um 1985 til 2000. Á þessu 15 ára tímabili má segja að vegirnir hafi færst frá því að vera gamlir moldarlóðar upp í það að vera uppbygðir með slitlagi. Sumstaðar var þó ekki verið að kosta of miklu til og eldri vegir með sínum hlykkjum og vanköntum öðrum nýttir undir hina „nýju og nútímalegu“ vegi sem komu í stað þeirra eldri. En að titli þessa pistils og hugrenningum um viðhald. Innviðaskuld í vegamálum er hér umtalsverð. Hvergi á landinu eru fleiri einbreiðar brýr svo dæmi sé tekið og sumar þeirra í því ástandi að takmarka þarf heildarþunga þess sem yfir þær fer. Slitlag er í mjög misjöfnu ástandi og að hluta til er það vegna þess að burður vegana er ekki nægur, þeir voru lagðir fyrir um 40 árum eftir öðru viðmiði en þyrfti fyrir þá umferð sem um þá fer í dag. Nýverið varð rof í þjóðveginum um norðanverðan Berufjörð, ræsi sem lagt var undir vegin gaf sig vegna tæringar og aldurs og mildi var að ekki yrðu alverleg slys á vegfarendum sem lentu ofaní þessu rofi. Um 9 klukkustundir tók að gera vegin nothæfan á ný með bráðabirgðarlagfæringu og rúlega tvo heila vinnudaga tók að skipta um ræsi á viðkomandi stað með allri þeirri vinnu sem því fylgir. Fyrir nokkrum árum kom upp svipað atvik við sunnanverðan Berufjörð. Ræsi gaf sig með þeim afleiðingum að hola myndaðist í vegin, hola sem var næganlega stór til að gleypa fólksbíl. Mikil mildi var að engin vegfarandi lennti í þeirri holu og með snarræði tókst að loka henni til bráðabigða og síðar var ónýtu ræsi skift út fyrir nýtt. Þetta eru tímasprengjurnar sem við keyrum á. Ræsi kominn á aldur, eru léleg vegna tæringar og bíða þess að gleypa mögulega þá vegfarendur sem um vegin fara. Af þesu er mikil slysahætta og gætu þessi slys hæglega verið mjög alvarleg. Þessi staða á eldri köflum hringvegarins er óásættanleg, því yfirleitt sjást ekki vegsummerki um slíkt fyrr en það er orðið of seint, hin allmenni vegfarandi sér ekki hvort að vegurinn er þess megnugur að bera þá umferð sem yfir ræsin fer, þetta er leyndur galli. Flestar yfirborðsskemmdir á vegi eru vegfarendum sjáanleg, skemmdir í klæðningu, úrrennsli vegna vatnavaxta og fleira í þeim dúr er oftast vel sýnilegt, það eru ónýt vegræsi hins vegar ekki. Kanski finnst einhverjum raus um ræsi vera lítilfjörlegt, en það vill enginn lenda í því að keyra yfir slíkt mannvirki sem er að hruni komið, því þarf strax að ráðast í yfirferð og endurnýjun á þessum parti vegakerfisins sem er okkur lítið sýnilegur dags daglega og fara þarf í stórátak á eldri köflum þjóðvegarins til að fjarægja þessa ógn sem hangir yfir vegfarendum. Höfundur er stórnotandi íslenska vegakerfisins og íbúi á Djúpavogi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vegagerð Samgöngur Mest lesið Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Samgöngumál eru mörgum okkar hugleikin. Mest ber á því í daglegri umræðu hvaða vegspotta á að laga fyrst, hvaða fjall á að grafa undir næst og hvar séu tækifæri til nýframkvæmda ýmiskonar. Heldur minna ber á umæðu um hvaða veg þarf að laga sem fyrir er og með hvaða hætti tryggt sé að það sem fyrir er í vegakerfinu geti sinnt sínu tilætlaða hlutverki við að tengja saman byggðir og flytja fólk og varning milli staða og landshluta. Það er jú vissulega eitthvað rætt en athyglin er mun meiri á nýframkvæmdir og allir vilja sína göng, sinn nýja veg og mögulega sína styttingu milli staða. Mér er það ljóst að uppbygging og nýframkvæmdir eru mikilvægar, ég ætla ekki að gera lítið úr því, en ef við beitum „heimilishagfræði“ við þessi mál, þá má spyrja sig, hvort að ráðist sé í það að skipta út eldhúsinnréttingu á meðan þakið lekur. Í nágrenni við mitt byggðarlag eru margir vegir sem teljast í sjálfu sér ágætir en eru komnir til ára sinna. Lítið hefur verið um nýframkvæmdir undanfarna áratugi, en mestu uppbyggingarár vega á svæðinu í kringum Djúpavog og á austurlandi voru sennilega frá um 1985 til 2000. Á þessu 15 ára tímabili má segja að vegirnir hafi færst frá því að vera gamlir moldarlóðar upp í það að vera uppbygðir með slitlagi. Sumstaðar var þó ekki verið að kosta of miklu til og eldri vegir með sínum hlykkjum og vanköntum öðrum nýttir undir hina „nýju og nútímalegu“ vegi sem komu í stað þeirra eldri. En að titli þessa pistils og hugrenningum um viðhald. Innviðaskuld í vegamálum er hér umtalsverð. Hvergi á landinu eru fleiri einbreiðar brýr svo dæmi sé tekið og sumar þeirra í því ástandi að takmarka þarf heildarþunga þess sem yfir þær fer. Slitlag er í mjög misjöfnu ástandi og að hluta til er það vegna þess að burður vegana er ekki nægur, þeir voru lagðir fyrir um 40 árum eftir öðru viðmiði en þyrfti fyrir þá umferð sem um þá fer í dag. Nýverið varð rof í þjóðveginum um norðanverðan Berufjörð, ræsi sem lagt var undir vegin gaf sig vegna tæringar og aldurs og mildi var að ekki yrðu alverleg slys á vegfarendum sem lentu ofaní þessu rofi. Um 9 klukkustundir tók að gera vegin nothæfan á ný með bráðabirgðarlagfæringu og rúlega tvo heila vinnudaga tók að skipta um ræsi á viðkomandi stað með allri þeirri vinnu sem því fylgir. Fyrir nokkrum árum kom upp svipað atvik við sunnanverðan Berufjörð. Ræsi gaf sig með þeim afleiðingum að hola myndaðist í vegin, hola sem var næganlega stór til að gleypa fólksbíl. Mikil mildi var að engin vegfarandi lennti í þeirri holu og með snarræði tókst að loka henni til bráðabigða og síðar var ónýtu ræsi skift út fyrir nýtt. Þetta eru tímasprengjurnar sem við keyrum á. Ræsi kominn á aldur, eru léleg vegna tæringar og bíða þess að gleypa mögulega þá vegfarendur sem um vegin fara. Af þesu er mikil slysahætta og gætu þessi slys hæglega verið mjög alvarleg. Þessi staða á eldri köflum hringvegarins er óásættanleg, því yfirleitt sjást ekki vegsummerki um slíkt fyrr en það er orðið of seint, hin allmenni vegfarandi sér ekki hvort að vegurinn er þess megnugur að bera þá umferð sem yfir ræsin fer, þetta er leyndur galli. Flestar yfirborðsskemmdir á vegi eru vegfarendum sjáanleg, skemmdir í klæðningu, úrrennsli vegna vatnavaxta og fleira í þeim dúr er oftast vel sýnilegt, það eru ónýt vegræsi hins vegar ekki. Kanski finnst einhverjum raus um ræsi vera lítilfjörlegt, en það vill enginn lenda í því að keyra yfir slíkt mannvirki sem er að hruni komið, því þarf strax að ráðast í yfirferð og endurnýjun á þessum parti vegakerfisins sem er okkur lítið sýnilegur dags daglega og fara þarf í stórátak á eldri köflum þjóðvegarins til að fjarægja þessa ógn sem hangir yfir vegfarendum. Höfundur er stórnotandi íslenska vegakerfisins og íbúi á Djúpavogi.
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun