Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 13:31 Pat Summitt og sonur hennar Tyler eftir einn meistaratitil Tennessee háskólaliðsins undir hennar stjórn. Getty/Matthew Stockman Stjórnarformaður NHL liðsins Nashville Predators og eiginkona hans vinna nú að því að fá WNBA til Kantrýborgarinnar. Hjónin hafa komið sér í samflot við fjárfestingafélag sem eru í meðal annars körfuboltagoðsögnin Candace Parker, NFL goðsögnin Peyton Manning og tónlistahjónin Tim McGraw og Faith Hill. Hópurinn vill fá lið til borgarinnar fyrir árið 2028 og er þegar búið að finna nafn á liðið. Það á að heita Tennessee Summitt. Nashville er náttúrulega borg í Tennessee fylki en gælunafn félagsins á sér mikla sögu. Hópurinn vilja nefna liðið í höfuðið á Pat Summitt heitinni. Það myndi heita Tennessee Summitt. Summitt er ein sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólaboltans og var frá Tennessee. Hún þjálfaði lið Tennessee háskólans, Lady Vols, í 38 ár og vann 1098 leiki á móti aðeins 208 töpum. Hún fór alls átján sinnum með stelpurnar sínar í fjögurra liða lokaúrslitin, NCAA Final Four. „Ég veit að hún væri mjög stolt af því að fá að vera hluti af því að koma með atvinnumannalið í kvennaköfu til Tennessee fylkis,“ sagði Tyler Summitt, sonur hennar. Fyrrnefnd Candace Parker, sem er í fjárfestingafélaginu, er ein besta körfuboltakona sögunnar. Parker varð þrisvar sinnum WNBA meistari en hún var líka tvisvar sinnum háskólameistari undir stjórn Pat Summitt hjá University of Tennessee. Nýja liðið myndi spila leiki sína í Bridgestone Arena, sem er heimahöll íshokkíliðsins. WNBA er að bæta við þremur liðum á næstu tveimur tímabilum en lið þá byrja ný lið hjá Golden State, Portland og Toronto. Þá verða liðin í deildinni orðin fimmtán. Cathy Engelbert, yfirmaður WNBA deildarinnar, hefur talað um að vera komin með sextán lið í deildina fyrir árið 2028. Cleveland vill líka fá lið alveg eins og Nashville. Kansas City er önnur borg sem vill fá að vera með. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) WNBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Sjá meira
Hjónin hafa komið sér í samflot við fjárfestingafélag sem eru í meðal annars körfuboltagoðsögnin Candace Parker, NFL goðsögnin Peyton Manning og tónlistahjónin Tim McGraw og Faith Hill. Hópurinn vill fá lið til borgarinnar fyrir árið 2028 og er þegar búið að finna nafn á liðið. Það á að heita Tennessee Summitt. Nashville er náttúrulega borg í Tennessee fylki en gælunafn félagsins á sér mikla sögu. Hópurinn vilja nefna liðið í höfuðið á Pat Summitt heitinni. Það myndi heita Tennessee Summitt. Summitt er ein sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólaboltans og var frá Tennessee. Hún þjálfaði lið Tennessee háskólans, Lady Vols, í 38 ár og vann 1098 leiki á móti aðeins 208 töpum. Hún fór alls átján sinnum með stelpurnar sínar í fjögurra liða lokaúrslitin, NCAA Final Four. „Ég veit að hún væri mjög stolt af því að fá að vera hluti af því að koma með atvinnumannalið í kvennaköfu til Tennessee fylkis,“ sagði Tyler Summitt, sonur hennar. Fyrrnefnd Candace Parker, sem er í fjárfestingafélaginu, er ein besta körfuboltakona sögunnar. Parker varð þrisvar sinnum WNBA meistari en hún var líka tvisvar sinnum háskólameistari undir stjórn Pat Summitt hjá University of Tennessee. Nýja liðið myndi spila leiki sína í Bridgestone Arena, sem er heimahöll íshokkíliðsins. WNBA er að bæta við þremur liðum á næstu tveimur tímabilum en lið þá byrja ný lið hjá Golden State, Portland og Toronto. Þá verða liðin í deildinni orðin fimmtán. Cathy Engelbert, yfirmaður WNBA deildarinnar, hefur talað um að vera komin með sextán lið í deildina fyrir árið 2028. Cleveland vill líka fá lið alveg eins og Nashville. Kansas City er önnur borg sem vill fá að vera með. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
WNBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Sjá meira